Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 120
116
þess, að pær liafa, að tiltölu við aðrar korntegundir,
mikið af feiti.
f>egar kálfurinn er 4—6 vikna, verður að setja fyrir hann
]itið eitt af heyi. Bezt er vel verkuð uppsláttartaða
(há), sem er lítið eitt söltuð. Enn fremur væri nauð-
synlegt að gefa lítið eitt af rófum. |>ær purfa að vera
vel hreinar, óskemdar og smátt hrytjaðar niður. í rit-
gjörð um uppeldi kálfa, í Göteborgs-Handels-och-Sjöfarts-
Tidning nr. 251. 1886, stendur meðal annars: »Nú á
dögum er tæplega hægt að skrifa eða tala um naut-
griparækt, án pess að minnast á pá miklu pýðingu, sem
næpur og rófur hafa í pví efni. Og pótt skoðanir
manna séu deildar um pað, hve haganlegt sé að nota
pær yfir liöfuð að tala, pá eru víst allir einhuga um
pað, að án peirra sé óinögulegt að ala kálfa vel upp og
kostnaðarlítið. Ekkert vetrarfóður er til, sem er jafn-
ódýrt pegar litið er til afurðanna, sem pað veitir; og
ekkert fóður, sem hefir jafngóð áhrif á heilsu kálfanna,
proska peirra og prif, eins og rófur. Enn fremur koma
pær í veg fyrir hin skaðlegu álirif, sem mismunur á
vetrarfóðri og sumarfóðri getur haft í för með sér«. Sama
er að segja hér á landi um pað, live haganlegt sé fyrir
kálfinn, að honum séu gefnar rófur, en pað fer eftir at-
vikum, hvort hægt er að segja, að pað sé hið ódýrasta
fóður, í samanburði við pær afurðir, sem pað veitir.
|>ótt kálfurinn tíni ofurlítið af heyi í sig, pá hefir
hann fyrsta tímann lítið sem ekkert gagn af pví fyrir
næringuna; pví að meltingarfærin eru eigi fær um að
melta pað. En allt fyrir pað er heyið nauðsynlegt; pví
að pað æfir eða undirbýr innýflin til peirrar starfsemi
sem peim er ákveðin. En pegar kálfurinn er orðiun
um priggja mánaða gamall, pá getur hann haft nokkur
not af pví heyi, sem liann etur, og má pá fara að draga
mjólkina smátt og smátt af honum, en auka heygjöfina