Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 125
121
færin fullkomnist, og að kj'rin verði góð mjólkurkýr.
|>að er pví mikið efamál, að jafnmikið ríði á, að nokk-
ur vinna kvennmanna, yfir veturinn, sé leyst eins vel
og trúlega af hendi, sem mjaltirnar. Mjög óviðfeldið er
pví að hugsa til pess, hversu oft pað heyrist sagt, að
pessi og pessi só fullgóð til pess að vera í fjósinu, eins
og pað séu álitin pýðingarminnstu störfin, svo að einu
gildi, hvernig pau séu af hendi leyst. J>essi skoðun
má alls ekki lengur ríkja. Húsbændurnir verða að
hugsa um pað, hverjum peim rnuni óhætt að treysta til
pess, að vinna að mjaltastörfum. Einnig verða peir að
hafa náið eftirlit með mjöltunum; einkum pegar mjalta-
konurnar eru fyrst að læra að mjólka; pví að pá er alls
ekki von, að pær geti leyst mjaltirnar vel af hendi, peg-
ar í stað, hversu góðan vilja sem pær hafa til pess.
J>að er pví rangt að skella skuldinni á pær, pótt eitt-
hvað fari í ólagi; pví að sökin liggur hjá liúshændun-
um, sem áttu að hafa eftirlit með peim, og veita pær
bendingar sem purfti. Enn fremur verða húsbændur
að hafa náið eftirlit með mjöltunum, pegar skipti verða
á mjaltakonum; pví að óvíst er, að hin nýja mjaltakona
kunni vel til mjalta, pótt hún hafi fengizt við pær í
mörg ár. Vel getur verið, að henni hafi aldrei verið
kennt að mjólka, og aldrei verið bent á pað, hve miklu
skipti, að mjaltirnar væru í góðu lagi. — Margan furð-
ar á bví, að kýr lians mjólka stundum mikið minna
eitt árið en annað, pótt pær hafi jafnan viðurgjörning.
Orsakir til pess geta verið margar, en stundum eiga pær
ef til vill að miklu eða öllu leyti rót sína að rekja til
mjaltanna.
|>egar kýrin er borin, verður að mjólka hana pris-
var sinnum eða jafnvel fjórum sinnum á dag fyrst eftir
burðinn, ef svo mikil mjólk fellur til júfursins, að pað
pendist út kúnni til ópæginda, væri hún mjólkuð sjaldn-