Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 130
126
stálmi hlaupi 1 pað, sem getur valdið því, að einn eða
fleiri af spenunum, eða allt júfrið, skemmist eða eyði-
leggist að meiru eða minnu leyti. En slíkt getur kom-
ið til leiðar, að kýrin geri mikið minna gagn næsta ár
og ef til vill upp frá pví.
pegar kýrin nálgast burð, verður iðulega að bafa
eptirlit með júfrinu og strjúka niður úr spenunum. Ef
pá kemur jafnslímkend kvoða úr spenunum, er allt í
góðu lagi. En ef stálmi er 1 júfrinu, og osttrefjar
strjúkast niður úr spenunum, pá er hætta á ferðum með
pað, að kýrin reynist eigi eins vel næsta ár, sein ann-
ars hefði orðið. |>að verður pví oft að taka í spena á
kúnni. til að reyna að hreinsa stálmann úr júfrinu, svo
að mjólk fari að falla til pess.
Stundum búast kýr svo vel til fyrir hurðin, að
júfrið verður of hart ef pað er ekki mjólkað. J>egar
svo er, verður að mjólka kúna eins oft og pörf er fyrir;
pví að júfrið er pá viðkvæmt og þolir ekki mikla penslu.
Oft getur pví komið fyrir, að pað purfi að mjólka kúna
2— 3 sinnum á dag síðustu dagana fyrir burðinn. Ef
kýrin er mjög feit, eða ef einhverjar aðrar ástæður eru
til pess að hægt sé að óttast að hún veikist af doða,pá
er gott að hún mjólki nokkuð fyrir hurðinn; pví að pá
er henni síður hætt við doðaveiki. En ef kýr mjólka
töluvert fyrir burðinn, pá er aftur á móti að óttast, að
pær kornist hart niður að kálfunum; pví að vanalegt
er, að pví meira sem kýr mjólka fyrir hurðinn, pví
meira hafa pær yfir.
J>á verður pess vel að gæta, að ekki komist súgur
eða kuldi að júfrinu nálægt burði kúnna, pví að pá er
hætt við innkulsi, og að júfrið veikist. Yfir höfuð að
tala parf aldrei að hafa jafnmikla hirðusemi með mjalt-
irnar, eins og á tímabilinu frá pví að kýrin fer að geld-
ast og pangað til að hún er nýborin. Og því betur