Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 133
129
Tafla yfir mjólk og gjöf kúnna 1886—1887.
Fenja Menja
8 ára, bar 4h„ 1886 12 ára, bar 6/iíM886
Annað ióður Annuð fóður
S-I V3 3 C *ct Dagar O 's* Cí JO ci H 5 •t-. Taða Q rC S=>
Okt 23. pd 28 pd 30 Pd 4 pd 16 pd 6
30. 27 30 2 16 6
Nóv. 6. 27 30 2> 16 6
13. 26,5 30 J> 16 6
20. 27 30 T> 16 6
27. 26 29 7> 16 6
Des. 4. 25 29 26 25 >
/c- i. 11. 24 28 30 30 2>
|>egar töflunum hefir verið haldið áfram yfir árið,
eða til 15. októbers 1887, pá er eigi annað en leggja
dálkana saman, og margfalda svo útkomuna með 7 eða
vikudögunum; fæst þá út, hve mikið kýrin hefir veitt
og eytt yfir árið. Enn fremur sést, hver kýrin hefir
hezt borgað tilkostnað sinn, sem er hinn bezti leiðar-
vísir við val peirra kálfa, sem eiga að verða til fram-
búðar.
|>að er ekki einungis, að hver einstakur hafi gagn
af því að halda mjólkurtöflur, gjafatöflur og ýmsar aðr-
ar hagfræðistöflur, heldur er pað nauðsynlegt fyrirland-
búnaðinn í heild sinni. Hagfræðistöflurnar sýna, hvern-
ig landbúnaðurinn stendur pað og pað árið; enn fremur
hvort honum miðar fram eða aftur. |>ær sýna, hvar
landbúnaðurinn er beztur í landinu, og hvert sé pví að
BúnaÖarrit I. 9