Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 134
130
leita, til þess að læra betri aðferð en pá, sem menn
hafa vanizt; einnig livert eigi að leita, til þess að fá bú-
pening til kynbóta. J>ær sýna og, hvernig ýms atvik
verka á búnaðinn. Ef t. a. m. mjólkurtöflur og gjafa-
töflur hefðu almennt verið haldnar um Norðurland í
vetur, og svo einhvern pann vetur pegar nýting var sem
bezt á heyjum sumarið áður, pá myndi ekkert sýna
ljósara, hve ógurlegt tjón leiddi af ópurkunum síðast
liðið sumar, og um leið, hve miklu megi kosta til, að
hafa hey vel verkuð og óhrakin, ef nokkur vegur er til
pess. En útdráttur eða yfirlit yfir pessar hagfræðis-
töflur verður að birtast fyrir almennings sjónum, annars
verður ekki hægt að hafa af peim pað gagn sem mætti.
Nú er búnaðarrit petta einkum ákvarðað til pess að
bændur talist við í gegn um pað; að peir segi par
hver öðrum frá reynslu sinni í einu og öðru, hvað
eigi að kappkosta og hvað eigi að varast, og hvaða
aðferð peir hafi haft, til pess að ná pví og pví
marki. Allir hljóta að sjá nauðsyn pessa samtals, er
byggt sé á iunlendri reynslu, og ættu pví að nota tæki-
færið pegar pað gefst. En áríðandi er, að menn séu
sem sannsöglastir; pví að annars blekkja peir sjálfa sig
og aðra. Eftir sem áður verður pá gengið í sama myrkri
með landbúnað og innlenda reynslu. 1 petta sinn liefir
pó lítið verið hirt um að nota rit petta, til pess að
talast við í pví; enda er eðlilegt að svo sé fyrst í stað.
|>ó hafa ritinu verið sendar íáeinar skýrslur, og skulu
hér sýndar mjólkurafurðir eftir nokkrar kýr, pótt sunx-
ar skýrslurnar séu eigi frá síðast liðnu ári. J>að er
gaman og gagn að pví fyrir búendur að hafa pær til
samanburðar við pær mjólkurafurðir, sem peirra eigin
kýr veita, og ættu að verða peim hvöt til að reyna að
hafa alls ekki minna gagn af kúm sínuin.