Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 138
134
Skýrslan nr. 3 er frá formanni fjárbótafélags Bárð-
dælinga, Jóni Jónssyni bónda á Mýri í Bárðardal. J>að
er að búast við, að mörgum muni pykja nythæð fessi
ótrúlega mikil, þegar litið er til pess, sem ýmsir
hafa látið í ijósi um nythæð kúa hér á landi. En
sökum þess, að eg pekki mennina vel, er skýrslurnar
hafa gefið, er félaginu vel kunnugur og hefi nákvæmlega
kynnt mér hvers árs skýrslur pess síðan pað var stofn-
að, pá ber eg alls engan efa á pað, að skýrslurnar séu
mjög nákvæmar og réttar. Einkum getur pó verið, að
sumir vilji efast um arð og tilkostnað kýrinnar Skrautu,
og skal pví lítið eitt nákvæmar skýrt frá henni. Skýrsl-
una hefir gefið Páil Hermann Jónsson á StóruyÖUum í
Bárðardal, og er hún talin frá burðardegi kýrinnar, sem
var 12. september 1885, til 12. sept. 1886. J>á var
kýrin orðin geld, en 6 vikur til burðardags. Fyrstu 3
vikurnar eftir burðinn gekk hún úti, og var pá að með-
tali 1 19 potta dagsnyt, en mest dagsnyt var 20 'h
pottur. Áður næstu 3 vikur voru liðnar, var alveg hætt
að beita kúnni út; hafði hún yfir pann tíma verið að
meðaltali í 13 potta dagsnyt. J>egar hætt var að láta
kúna út, kom 1 hana mikið óát; hrapaði hún pá eitt
sinn niður í 8 potta dagsnyt. J>ann 21. nóv. var hún
aftur komin í 17 potta, pann 16. jan. 1886 var hún í
16 pottum, um sumarmál í 12 pottum, og pegar hún
gekk út, var hún í 10 potta dagsnyt. Mest smjör úr
pt. var 7,14 kvint, en árssmjörið full 300 pd. Mest gjöf, sem
kýrin fékk af töðu á dag, var 25 pund; en aukafóðrið,
sem henni var gefið, var alls 168 pund af hrossakjöti.
J>að er aðgætandi við skýrslu pessa, að geldstöðutími
kýrinnar var eigi á peim tíma, sem skýrslan nær yfir.
Má pví telja víst, að kýrin mjólki minna frá 12. sept.
1886 til 12. sept 1887, pótt önnur skilyrði væru hin
sömu, enda væri fyr vel, en að ein kýr gæfi af sér ár