Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 141
137
er gætt, að mestur liluti bænda eru leiguliðar; því að
bæði er fjöldi jarða opinber eign (svo sem landssjóðs,
kirkna, fátækra og annara stofnana) og svo eru margir
jarðeigendur einbættismenn, sem alls eigi búa, eða pá
embættismenn og bændur, sem eiga fleiri jarðir en peir
búa á. A Suðurlandi eiga einnig efnaðir sjávarbændur,
kaupmenn og kaupstaðarborgarar talsvert af jörðum upp
til sveitanna.
Eftir jarðatalsbók Joknsens bafa um árið 1845 ver-
ið 7,204 búendur á landinu, og par af 1,237 búið á
sjálfseigu, eða einungis 6. bver bóndi (= 17 af 100).
|>að má víst gjöra ráð fyrir, að sjálfseignarbændum kaíi
töluvert fjölgað síðan, en pó varla meira en svo, að nú
sé 4. bver búandi á sjálfseign (eða 25 af 100). Séu nú
s/4 af öllum búendum á landinu leiguliðar, pá er
auðskilið, hve mjög hagur landsins er kominn undir liag
peirra; en bagur leiguliða er aftur mjög mikið báður
kjörum peim, sem peir hafa við að búa af bálfu lands-
drottna, laga og venju.
I búnaðarlegu tilliti álít eg pað mjög óheppilegt,
hve liægt pað er bér á landi að »fá sér jarðarsneið og
fará að hokra«. pað tekst vanalega bverjum manni,
sem finnur bjá sér livöt til pess, bvað sem efnum eða
bæfileikum líður. Gagnvart landsdrottni er pað oftast
nóg, að lofa að borga skilvíslega leigur og landskuld,
ella sæta útbyggingu. Aðalmarkmið margra, sem fara
að búa, er að vera sjálfs sín, og aðalaugnamið margra
landsdrottna virðist vera, að bafa sem drýgsta rentu af
jörðuin sínum, hvað sem meðferðinni líður. J>annig
fara margir að búa svo bláfátækir, að peir eru bvergi
nærri búfærir: hafa eigi efni til að afla sér peirralfluta,
sem nauðsynlegir eru við búskapinn. Frumbýlingar eru
pannig oft mörg ár að basla við að koma undir sig