Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 142
138
l>úi; sumum kann að takast pað fyr eða síðar, sumum
tekst pað aldrei.
f>að er líka mikið hægara að koma undir sig koti
eða jarðarskika, en að korna undir sig búi, eða verða
búfær. Af pví jörðum fylgja eigi þau hús, sem ábú-
andinn parf á að halda, verður aðkomandi pegar að fara
að byggja. J>ó að húsabyggingarnar séu lítilfjörlegar, er
eigi svo lítill kostnaður við pær, og pað eigi sízt við
að flytja kofana fram og aftur. Jarðarhúsin, sem svo
eru nefnd, nfl. baðstofa, búr, eldhús og fjós, eru, í hið
minnsta víða á Suðurlandi, ekki annað en veggir og ræf-
ur, gluggalaus, gólflaus, piljulaus og allslaus að innau;
pví að pað mun enn eiga sér stað, að jarðarhúsunum eigi
fylgja gluggar né innviðir (o: piljur, gólf, rúmstokkar
o. pvl.), og verður pá aðkomandi að kanpa pað, ef svo
semst um við fráfaranda. J>að ræður að líkindum, eins
og líka oft verður raun á, að fátækur leiguliði og frum-
býlingur á eigi hægt með að bæta allt, sem á húsin
vantar, og koma öllu í viðunanlegt horf á heimilinu
pegar í stað, samhliða pví, að hann verður að útvega
sér bústofn, búsáhöld og svo margt annað. Iiver getur
ætlazt til, að leiguliðinn gjöri jarðabætur undir slíkum
kringumstæðum ? Ekki einungis flutningsárið, heldur
hvert árið fram af öðru, verður hann að gefa sigvið pví
einu, er bráðapörfin krefur, og verður pó að vera margs
án, sem á parf að halda við bústöríin, svo að margt á
búinu fer ver úr hendi en vera bæri, verður fyrirhafn-
arsamara, kostbærara og pó ódrýgra heldur en ef hin
nauðsynlegu föng væru fyrir hendi. I fáin orðum: bú-
skapurinn verður, eins og svo víða er, fátæktarbasl, sem
dregur ineira eða minna prek og dáð úr mönnum til
líkama og sálar. Eg pori að fullyrða, að erfiðleikar
fyrstu búskaparáranna hafa oft pau áhrif á bændur, að
pó peir komíst í efni og staða peirra batni, eru peir pá