Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 143
139
orðnir svo andlega lamaðir og samvaxnir hinu fram-
kvæmdalitla búskaparlagi, að peim dettur eigi í hug að
taka sér fram til að gjöra jörðinni til góða, heldur halda
sama búskaparlaginu og sama vinnuhætti alla sína bú-
skapartíð. Og þetta leiðir mikið til af pví, hve létt er
»að fara að búa«. Smábýlin, sem svo margt er af hér
á landi, lokka menn til að byrja búskap. J>au eru sífellt
að losna, pví menn una eigi á peim til lengdar, af pví
pau eru eigi lífvænleg fyrir fjölskyldur; sumir breyta til
um kotin, til að reyna annað, aðrir fá sér stærri jörð, ef
þeir geta, en sumir flosna upp o. s. frv.
Víða leiðir pað af smábýli og þröngbýli, að ofsett
er í liaga og á hey, svo skepnurnar verða rýrar, arð-
litlar, og ef til vill falla úr megurð vegna fóðurskorts;
pví að margir bændur eru að reyna að liafa sem fiestan
fénaðinn.
Kúgildin má álíta sem nokkurs konar agn fyrir
sjálfsmennsku-fýsnina. ]pau lokka margan til að byrja
húskap, sem annars mundi eigi treysta sér til pess fyrir
fénaðarleysi.
Ein af hinum skaðlegustu afleiðingum smábúskap-
arins er pað, live mikill vinnukraftur fer forgörðum
við hann. Við lítið bú parf að tiltölu fleiri verkamenn,
en við stærri bú; pví að rnikið meira að tiltölu af tím-
anum gengur í smátafir og snúninga; en vinnunotin
verða minni, og um suma tíma ársins getur margur
smábúandi upp til sveita eigi haft arðberandi atvinnu
lianda sér og heimamönnum sínum, en er út geflnn
við hin litlu bústörf sín, þótt hann gæti afkastað miklu
meiru, ef liann hefði nóg að vinna, og þyrfti eigi að
teíjast við svo margt smálegt. Sá vinnukraftur, sem
parf til að vinna fyrir srnábúi, mundi geta afkastað allt
að pví tvöfaldri vinnu undir öðrum kringumstæðum, eða á
stærra búi, par sem auðið væri að skipa haganlegar til