Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 145
141
föstum reglum bundið, og pví sjálfsagt mest komið und-
ir mannúð umboðsmanns eða leigjanda, hver sem liann
er. Að byggja jarðir um ákveðið tímabil (20—30—50
ár) mun hér á landi varla eiga sér stað. í sambandi
við penna ábúðar-fallvaltleik stendur pað, að lítið
eða ekkert er tekið tillit til pess, hvernig með jörðina
er farið, og bætur á henni einkum lítils metnar, en hús
og annað sem fráfarandi á á 'jörðu, verður lionum að
mjög litlu, ef hann eigi getur flutt pað með sér. Og
petta er aðal-orsökin til pess, hve lítið liefir verið gjört
almennt landbúnaðinum til framfara á leigujörðum.
J>að, sem ætlazt er til að ábúðarlögin frá
12. janúar 1884 bæti úr pessu, verður seint, og
naumast neitt á pessari öld; en pað kemur mest til af
pví, hve ríkur vaninn er. J>að helzt lengi í sama horf-
inu með bygging, ábúð og rittekt jarða, livað sem peim
lögum líður. J>ess verður sjaldan krafizt, hvorki af lands-
drottni né leiguliða, að peirn sé beitt, og pví síður af
úttektarmönnum, sem pau leggja mestan vandan á
herðar.
En pað, sem pó er verst, og örðugast við að gjöra,
er sú rótgróna venja, að gjöra ekkert að jarðabótastörf-
um af peirri fávíslegu skoðun og skökku ástæðu, að pað
borgi sig eigi, og sá arfgengi skaðlegi hugsunarháttur,
að álíta allar jarðabætur gjörðar einungis fyrir vanpakk-
látan landsdrottinn.
J>að, að bændur stunda víða sjó jöfnum liöndum
með landbúnaðiuum, einkum hér á Suðurlandi, er eitt
vanprifaefni fyrir landbúnaðinn, og meira að segja, nú
síðan sjórinn fór að bregðast svo oft og lengi, hefir pað
alveg eyðilagt margan sveitabónda, sem vanhirti jörð og
bú, og lá við sjó að árangurslausu, eða sér til skaða
einnig á útgjörðinni. J>etta er Hka pví að kenna, að