Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 146
142
menn þekkja eigi eða gæta eigi pess, hver hagur er að
því að hirða vel jörð og fénað.
Landbúskapnum verður engra framfara auðið, fyr
en bændur fara að sannfærast um, að jarðabætur og góð
skepnuhirðing sé peim sjálfum í hag og búskap peirra
til bóta, hvort sem peir eru leiguliðar eða eigi. En til
pess að hafa áhrif á hugsunarhátt manna, parf að auka
pekkinguna, og til pess enn fremur að gjöra framför
mögulega, pegar lystin er vakin, parf, svo mikið seni
tök eru á, að fullnægja skilyrðunum fyrir pví. að bú-
jarðirnar geti verið trygg undirstaða batnandi búnaðar.
|>að parf að fækka fleirbýlum á jörðu, og smábýlum,
auka jarðirnar að húsum og lausafé, er peim fylgi,
tryggja réttindi leiguliða o. s. frv.
J>að liefir mikið verið rætt um pað, hve ónákvæmt
hið nú gildandi jarðamat væri, og hve ósanngjarn grund-
völlur gjalda. pað er heldur eigi að ástæðulausu kvart-
að um pað. Til pess að gildi jarða um land allt verði
pekkt og réttilega virt, parf nýtt jarðamat að framfara
sem allra-fyrst og eftir föstum reglum. — Ef áreiðan-
legar skýrslur um túnastærð, heyfeng og pvíi. væru til,
eða fengjust árlega úr öllum héruðum landsins, væri
hægara að pekkja landbúnaðarástandið og sjá framgang
búnaðarins, en nú á sér stað.
II.
Aður en eg skýri nákvæmar meiningu mína um
pað, livernig vér ættum eða mundum geta bætt úr pví,
sem eg nú liefi drepið á að bótavant væri, skal eg leyfa
mér að taka dálítinn útúrdúr. Eg hygg, að pó vér eigi
höfum not af að læra akuryrkju og annað pess konar í
búnaðarháttum grannpjóða vorra, munum vér geta haft
gott af að taka pær til eftirbreytni í mörgu, sem við-
víkur pólitík landbúnaðarins, og skal eg pví leyfa mér
L