Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 147
143
að minnast á fáein slík atriði. Yér vitum, hve mjög
Bretum, Dönum og Norðmönnum hefir fleygt fram í
landbúnaðinum á þessari öld. J>að er talið upphaf fram-
fara í jarðyrkju Breta, er farið var að fylgja peirri
reglu, að byggja jarðirnar um ákveðinn langan tíma
og endurgjalda leiguliðum óuppunnar jarðabætur
við lok leigutimans. Lengi áður hafði par verið
líkt ástatt og hér er nú með byggingarmátann og önn-
ur kjör leiguliða: mest komið undir tízkunni í hverju
héraði og skapferli landsdrottna. Fyrst var farið að
lengja ábúðartímann og fastákveða hann, t. d. 21 ár.
í>ó pað væri nokkur bót í máli, reyndist pað eigi
einhlítt til að bæta búnaðinn; pví síðari hluta ábúðar-
tímans fór leiguliðinn að spara allan tilkostnað við jörð-
ina, sem hann eigi var viss um að vera búinn að vinna
upp, pegar hann sleppti lienni. Aburðarsvelta síðustu
ábúðarára hans rýrði pví jörðina svo, að viðtakandinn
varð að kosta miklu til að koma lienni aftur í pað
frjósemisástand, sem hún gat náð og purfti að ná til
að gefa honum góðau arð; til pess gengu 4—5 ár.
jóannig gat jörðin verið í fullri rækt í 10—12 ár, en
hinn liálfan leigutímann ýmist að rýrna eða ná sér aft-
ur. Til að koma lögun á petta, var pað tekið tiL
bragðs, að greiða eudurgjald fyrir jarðabætur, er eigi
væru búnar að borga sig að fullu við útgöngu ábúðar-
tímans. Endurgoldnar voru eigi að eins byggingar og
aðrar umfangsmiklar jarðabætur, heldur einnig áburður-
inn eftir aðkeyptar kraptfóður-tegundir og önnur aðkeypt
áburðarefni; t. d.:
Aburður (p. e. jurtanæringarefni, sem stráð er
ofau á grassvörðinn): Beinmul; álitið upp unnið á 3 ár-
um og var pví endurgjaldið */s verðs fyrir hvert ár,
sem eftir var af ábúðartímanum. Kalk; 3/i verðs fyrir
sfðasta ár, lU fyrir næst síðasta ár.