Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 148
144
Iburður (p. e. jurtanæringarefni, sem eru plægð
eða pæld saman við jarðveginn): Kalk; verkunartími
4—5 ár, endurgjald '/b— U fyrir hvert ár. Kalksand-
ur (mergel); verkunartími 7 ár, endurgjaid l/7 fyrir árið.
Leir eða sandjörð; verkunartími 4—7 ár, endurgjald
'h — '/< fyrir árið.
Aðrar jarðabætur:
LokræsJa,: pegar leiguliði leggur
allt til hennar 7 ár, endurgj. 1 h f. árið.
----- pegar jarðeigandinn
leggur til pípur 5 —,-------'U - —
Jarðrœsla (lokað með hnaus): 4 —,-------'/4 - —
Húsac/jörð: ef eigandi leggur
til efni 10 —,-------’/io - —
-----ef leguliði leggur
til efni 20—,------------'/so- —
Auk pess var endurgoldið matfóður, sem kúm var gefið
síðustu 1—2 árin, '4—'/8 af innkaupsverði pess, ef tað-
ið (mykjan) hafði haft góða meðferð.
Bretar hafa komizt að raun um, „að langur leigu-
tími i sambandi við rétt til fulls endurgjalds fgrir
allar jarðarbœtur, sem eigi eru að ollu upp unnar
þegar ábúðartiminn er á enda, er skilyrði fyrir var-
anlegri frjóvsemi jarðarinnar, hinn traustasti sam-
bandsliður milli leiguliða og landsdrottins, og hin
bezta trygging fyrir hagsmunum þeirra beggja“1. Jörð-
um má par eigi skipta; pær ganga óskiptar í erfðir.
Danir hafa einkum á síðari hálfhluta pessarar ald-
ar gjört fjarska-mikið til að bæta hag leiguliða með pví
að lengja ábúðartímann m. fl., og til að fjölga sjálfs-
eignarbændum. Hefir pað víst átt verulegan pátt í hin-
1) Sbr. Tidskr. for Landbr. og Ugeskr. for Landm, eftir Mor-
'ton’s Farmer’s Calendar.