Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 151
147
því það verður ætíð óumflýjanlegt, að miða við einlivern
gildismæli jarða, er um það væri að ræða, að setja lög
eða álcvarðanir um notkun þeirra, bætur á þeim, skatta
af peim og pess háttar. Eg skal hér að eins taka pað
fram, að eg álít að við jarðamatið ætti sérstaklega að
virða landsnytjar jarða, og í öðru lagi önnur hlynnindi,
svo sem veiði í sjó (í landhelgi) og vötnum, dúntekju,
fugltekju og pvíl. Hlynnindi af veiðiskap eru mjög ó-
stöðug og geta breytzt, og ef til vill alveg horflð á
stuttum tíma, svo sem t. d. laxveiði. Hún var fyrir
fáum árum mest ofarlega í ám; nú er hún mest við
ósana en horfin ofar, og verði farið að stunda að mun
laxveiði í sjó, er eigi óliklegt, að hún minnki í ánum eða
hverfi. En pað væri ósanngjarnt að telja jörð pað til
kosta, og láta eiganda hennar eða nytjanda gjalda skatt
af peim nytjum, sem alveg væru horfnar án lians valda.
Ætti pví með lagaákvörðun einu sinni fyrir öll að gjöra
pað mögulegt, að taka til greina slíkar breytingar, án
pess að gjöra algert mat á jörðinni á ný, eða semja um
pað lagaboð í hvert skipti. Kúgildi ætti sömuleiðis að
vera metin sér, og jarðarhús, nema pví að eins, að
vissri reglu yrði komið á í pví, hve mikil hús ættu að
fylgja hverri jörð, eftir landsnytjamagni hennar eða bús-
áhöfn.
Matið framfæri til dæmis pannig, að allar vissar
jarðarnytjar eftir meðalárs-afurð væru virtar til peninga
(brúttó), og hvert 100 króna1 virði gjört cr; síðan væri
tilkostnaðurinn við að nytja hana virtur, og jörðunum
eftir pví flykkt. í fyrsta flokki væru pær jarðir, er
nytjaðar yrðu með yíh' 75 °/o arði (nettó); í öðrum flokki
50—75°/o nettó; í þriðja flokki 25—50% nettó; í fjórða
1) Auðvitað mætti cins vcl reikna eítir álnum á landsvísu og
nefna 100 cða 120 álnir hundrað o. s. frv.
10