Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 152
148
flokki undir 25% nettó, eða þær jarðir, sem yfir 75 kr.
þyrfti að leggja í kostnað fyrir hvert 100 kr. virði í
afurðum. 15 hndr. í 2. flokki væri þá jörð, sem í
meðalári gæfi að frádregnum tilkostnaði að minnsta
kosti 750 kr. í arð af landsnytjum sínum1.
Plokkaskipunin hefði einkum þýðingu í því efni,
að hún gæfi ókunnugum bendingu um það, hvort jörð
væri hæg eða erfið, auk þess sem hún gæfi meiri trygg-
ingu fyrir nákvæmu mati.
Eg heíi áður vikið á það, hve eyðileggjandi fyrir
landbúnaðinn smábýli hljóti að vera. En þá liggur
1) Til að skýra betur meiningu mina, set eg hér dæmi:
Ytri-Vollir: hndr.
1. Töðuf'all í moðalári, 120 hestar (200 pd. hver, á 5 kr.) 6.00
2. Útheysfall, 280 hestar (200 pd. á 2 kr. 50 a.) ... 7.00
3. Mór (svörður), neyzluvatn, sáðgarður (80 ferli.faðmar) 1.00
4. Sumarbcit búfénaðar (3 kýr, 1 naut, 1 kálfur, 12 ær-
kúgildi, 6 hestar)........................................0.55
5. Vetrar-(haust- og vor)-beit búfénaðar (70 ær 3 mánuði,
50 geldfjár 4 mán., 40—50 lömb 3 mán, 6 hross 5 m.) 0.45
Samtals 15.00
1,—2. Tilkostnaður: Kaup og fæði 2 karlmanna (3 kr.) og 3
kvennmanna (2 kr.) í 8 vikur................. 576 kr.
Sumarleiga 5 hesta, áhaldaslit m. fi.........72 —
3. Tiikostnaður við 3. tölulið .................87 —
Samtals tilkostnaður 735 kr.
735 deilt með 15 sýnir 49 kr. kostnað við hvert liundraö að
meðaltali; er jörðin því 15 hndr. 2. flokks (nettó-arður 51°/o eða
alls 765 kr.).
í jarðamatsbókinni lyti þetta út Jiannig:
Ytri-Vellir:
Lands- Dún- Fugl- Veiði í Veiði í Aðrar Sam-
nytjar tekja tekja vatni sjó nytjar tals Flokk
hndr. lindr. hndr. hndr. hndr. hndr. hndr. ur
15 11 11 ■ i) 11 15 2