Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 153
149
næst að spyrja, hvernig ráða eigi bót á pví. Eg er nú
í töluverðum vanda með pá spurningu. Yíst er um pað,
að pví verður eigi kippt í lag á skömmum tíma eða í
fljótu bragði, og eigi nema með laga-ákvörðunum, er
standi í sambandi við aðrar landbúnaðarlaga-ákvarðanir,
til dæmis að eigi mætti leigja nema í einu lagi jörð, er
minni væri en 10 lindr. 2. flokks og eigi minni liluta
úr jörðu en 10 lindr. (2. flokks); að leggja skyldi til
höfuðjarðar eða annarar hjáleigu allar lijáleigur, er hefðu
minna land en 5 hndr. (2. fl), og að leggja mætti til
höfuðjarðar eða annarar lijáleigu allar aðrar hjáleigur* 1,
er eigi lægju íjær hver annari en l-'io mílu (400 faðm.),
með vissum skilyrðum um ræktunarástand höfuðjarðar-
innar; til dæmis að % eða allt tún lieimajarðarinnar
(höfuðjarðarinnar) væri sléttað og í svo góðri rækt, að
pað gæíi af sér minnst 30 vættir töðu af dagsláttu
hverri, eða pvílíkt; og að tvær liöfuðjarðir, er önnur eða
háðar væru minni en 10 lindr. (2. fl), mætti leggja
saman, ef pær lægju eigi fjær liver annari (túnin) en
•/4 mílu (1000 faðm.), ef sami maður ætti báðar, o.s.frv.
Býli, er hefðu minna land en 5 hndr. (2. fl., p. e. minna
en 250 kr. arð af landsnytjum, nettó), ættu eigi að byggj-
ast sem sérstök landjörð. Um pau býli, par sem út-
róður er aðalatvinnuvegurinn, er öðru máli að gegna.
Eftir jarðabókinni 1861 eru í Suðuramtinu (að und-
antekinni Reykjavík) 1335 höfuðjarðir, par af 317 und-
ir 10 hndr., en 72 undir 5 hndr.; 255 höfuðjarðir
eru með hjáleigum eða afbýlum, sem samtals eru 675 í
amtinu. Elestar af hjáleigunum eru undir 10 hndr.,
sjálfsagt fullir 2/a (pótt pað sé eigi hægt að sjá með vissu,
1) pað er skilyrðislaust leyft í ábúðarlögunum 12. janúar 1884,
1. gr., að bjáleigur megi leggja til heimajarðar eða annarar hjá-
leigu hennar. En pví að eins bætir hin niðurlagða hjáloiga heima-
jörðina, að hún liggi hagkvæmilega til að nytja.