Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 155
151
flutningskjörum. J>að ætti hverju býli, fullra 10 hndr.,
að fylgja öll nauðsynleg hús, svo sem bæjarhús, hlaða
og fénaðarliús fyrir pann fénað, sem jörðin í meðalári
framfleytti.
Leiguliðum, sem vel komast af, er illa við kúgildin,
en öreigum, sem vilja fara að búa, pykir vænt um pau.
Kúgildin, eins og nú tíðkast, 1 fyrir hver 5 hndr., með
12—14 kr. eftirgjaldi, held eg að séu mjög skaðleg fyrir
iandbúnað vorn. J>au eru hvorki liálft né heilt sem
bústofn. J>au eru einungis til að stofna öreiga-frumbýl-
ingsskap. Leigurnar eru okur, sem vaninn hefir frið-
helgað. Sé t. d. 15 hndr. jörð, sem er 1500 kr. virði,
leigð með 4 vætta landskuld og 3 kúgildum eða 60 pd.
smjörs, pá eru 12 dauðu hundruðin leigð eins og pen-
ingar með 4°/o, eða 48 kr., en 3 lifandi hundruðin, sem
eru undirorpin misförum á leigjanda ábyrgð, eru leigð
8—10 kr. dýrara, eða með 12—14%; svo að öll jörðin
peirra vegna verður leigð 24—30 lcr. hærra en svarar
rentu af verði hennar.
Annaðhvort ættu engin kúgildi að fylgja jörðum,
eða pá fullkomin áhöfn í fénaði, sem hentastur væri á
jörðinni, og sem álíta mætti víst að liún framfieytti.
Tökum t. d. 15 hndr. jörð (sbr. bls. 148). í löku meðalári
heyjast 120 hestar töðu, 280 hestar engheys (200 pd. hver).
Jörðin er meðalhæg og hefir meðalhaga sumar og vet-
ur. Fénaður, er ætla mætti að hún ætið framfleytti,
væri pví 3 kýr, 60 ær, 30 gemlingar (lömb), 4 hross
tamin; fénaður pessi er virtur á .... 1620 kr.
Bæjarhús, fénaðarhús og hlöður............... 1880 —
Jörðin sjálf................................. 1500 —
sem er samtals ........................ . . 5000 kr.
Sé nú leigumálinn 200 kr., og veð eða ábyrgð fyrir
2500 kr., pá álít eg bæði leigjanda og eiganda vel í
haldinn. — Eitt með öðru, sem mælir með pví að láta