Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 156
152
áhöfn fylgja jörðu, er pað, að þá mætti að miklu leyti
komast hjá hinum ópægilegu fénaðarflutningum til og
frá, með öllum peim ópægindum og kostnaði, sem af
pví leiðir, svo sem óeirð og par af leiðandi afnotarýrn-
un m. fl. »Sitt hentar hverju plázi«, og á pað einkum
heima um sauðféð. |>ess mun sjaldan gætt, hve mikill
óhagur er að pví að flytja sauðfé í ólíkt haglendi, eink-
um úr góðu í annað rýrara.
»Skattur á ábúð og afnot jarða« er óvinsæll, og
hefir mikið verið rætt um að afnema hann. Mundi eigi
vera tilvinnandi að létta honum af, ef hann færi um
leið með allar púfur af túnunum? Yæri t. d. lögákveð-
ið, að fyrir hverja dagsláttu sléttaða í túni og svo rækt-
aða, að hún gæfi af sér að minnsta kosti 30 vættir af
töðu, án pess að aðrir hlutar túnsins hefðu gengið úr
sér, skyldi létta af jörðinni ábúðarskatti af 2 hndr.; pað
mundi slétta mörg hundruð dagsláttur og auka lausa-
féð um mörg hundruð. Eftir jarðamati pví, sem nú
gildir, pyrfti að slétta og fullrækta 43,200 dagsláttur til
pess að vinna af sér allan áhúðarskatt á landinu, eftir
pessari uppástungu. |>að yrðu í Suðuramtinu 13,766
dagsláttur, eða tæplega 7 dagsl. á hvert býli að jafn-
aði (meðaltali).
Ábúðarlögin 12. jan. 1884 leyfa landsdrottni að
taka 8% af peim peningum, sem hann geldur fyrir
jarðahætur til leiguliða, og álít eg pað eigi sanngjarnt.
Séra Guðm. Einarsson reiknar, að túnaslétta með hand-
verkfærum einungis, sem er hin kostnaðarsamasta aðferð,
horgi sig á 7 árum; ætti pá að gjalda leiguliða einung-
is pað af sléttunarkostnaðinum, sem hann ætti eftir ó-
uppunnið við fráförina.
Af hinu marga nauðsynlega, er gjöra parf til að
flýta fyrir framförum 1 landbúnaði vorum, ríður einna
mest á pví, að lengja ábúðartíma leiguliða og tryggja