Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 158
Um áburð
J>að er ef til vill ekki bein pörf að rita um petta
efni; pví að áður hafa allvíða verið skrifaðar ýmsar
góðar ritgjörðir um pað. En pað eru margir, sem hafa
pessar ritgjörðir ekki undir hendi; og margir hafa óskað
pess við mig, að í búnaðarritinu væru stuttar bending-
ar í pessu atriði. J>að verður einnig að brýna iðulega
fyrir mönnum pað, sem er jafnmikilsvarðandi sem petta.
Enn fremur stefnir ritgjörð pessi að nokkru leyti í aðra
átt.
Ef menn kynna sér hina lifandi náttúru, pá sést
íljótt, liversu meistaralegt samræmi er á öllu. Lík-
ami mannsins samanstendur af organiskum efnum og
óorganiskum efnum. I organisku efnunum eru einlcum
pessi frúmefni': súrefni, kolefni, vatnsefni og holdgjafi.
En helztu frumefni óorganisku efnanna eru: kalsíum,
fosfór, kalíum, natríum, klór, magníum, brennisteinn,
llúor og járn. Til pess að líkami mannsins geti vaxið
og haldizt við, verða honum stöðugt að veitast pessi
frumefni í ýmsum samböndum. pegar líkamanum eru
veitt pau, er sagt, að hann nærist, og eru pessi efni
nefnd næringarefni. Að sönnú veitist honum súrefni og
vatnsefni bæði með innönduninni og drykkjarvatninu ;
en af pví að pað veitist kostnaðarlaust, er pað eigi tal-
in næring. J>að sem pví er nefnt næríngarefni, verður
að veitast manninum annaðhvort frá dýraríkinu eða
jurtaríkinu. En að maðurinn getur nærzt á pann hátt,
1) Frumefni eru Jiau efni. sorn ekki eru sanrsott af öðrum
ofnum.