Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 159
155
er sökum pess, að í dýrunum og jurtunum eru sömu
frumefni og í manninum sjálfum. Sama er að segja
um dýrin, að pau purfa stöðugt næring. En að pau
geta nærzt af jurtunum, er vegna pess, að jurtirnar liafa
söinu frumefni í sér og dýrin. En alveg er sama með
jurtirnar, sem menn og dýr. Til pess að pær geti lif-
að og vaxið, verður peim að veita til næringar bin sömu
frumefni, sem eru í peim sjálfum.
pannig sjá menn, að sömn frumefnin eru í mönnum,
dýrum og jurtum, pótt megin peirra og sambönd séu
oft mjög mismunandi. Enn fremur að sömu frumefni
hljóta að vera í áburðinum, til pess að bann geti nært
jurtirnar.1 í jurtuuum er ekki tin, blý, kopar, gull né
silf'ur; pessi efni geta pví ekki orðið áburður. En pótt
liin sömu frumefni séu starfandi í binni lifandi náttúru,
eða byggi bæði upp jurtir og dýr og haldi peirn við, pá
parf bvort fyrir sig efnin í mjög mismunandi sambönd-
um. Til pess að frumefnið a geti t. a. m. nært dýrin,
verður pað að vera í sambandi með frumefnunum b, c og
d. En til pess að pað geti nært jurtirnar, verður pað að
vera í samböndum með frumefnunum e og / o. s. frv.
í>annig gengur pað allt af á víxl í binu aðdáanlega lífs-
keríi, eins og t. a. m. præðirnir sein binda saman vef-
inn. Jiessar efnabreytingar eru pví skilyrði fyrir líbnu;
pví að pótt rotinn áburður liafi í sér pau frumefni, sem
nauðsynleg eru fyrir líkama dýranna, pá eru pau ekki
að eins gagnslaus heldur skaðleg fyrir dýrin, í peim
samböndum, sem pau eru par. f>ar á móti eru pau í
peim samböndum, sem eru skilyrði pess að jurtirnar geti
nærzt af peim. A binn bóginn geta jurtirnar ekki nærzt
af peim frumefnasamböndum, sem dýrin purfa' sér til
næringar. Ófúnar eða óuppleystar dýra- eða jurtaleifar
eru ekki næring fyrir jurtirnar, pótt í poim séu pau
frumefni, sem jurtirnar byggjast af. |>að er fyrst við