Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 160
156
rotnunina, að efnin ganga í pau sambönd, sem eru hag-
anleg fyrir næringu jurtanna.
Af pví, sem að framan er sagt, er hægt að sjá, að
allt, sem tilheyrir hinni lifandi náttúru, getur orðið á-
burður. J>að er sama, hvort teknar eru jurtir eðajurta-
rætur; eða kjöt, blóð, bein, skinn, sinar, horn, hár, inn-
ýfli eða hverju nafni sem nefnist; pví að petta hefir hin
sömu frumefni í sér, sem eru í jurtunum og jurtirnar
pví purfa sér til næringar. Efnin leysast upp í jarð-
veginum og byggja upp jurtir og dýr, og fara svo aftur
til jarðarinnar, til pess að ganga aftur hina sömu
hringferð. Yöxtur og viðhald jurta og dýra fer pví eft-
ir algildum lögum, sem annað í náttúrunni. |>essi lög
verða menn að pekkja, til pess að geta hjálpað hinu
starfandi afli náttúrunnar í pessu efni og fært sér pað
í nyt. — En áburðurinn eða jurtanærandi efnin eru sá
grundvöllur, sem allt jurta og dýra líf byggist á. Ef
einhver spillir pví áburði eða lætur hann fara að for-
görðum, pá eyðir hann peim efnum, sem liann gat með
tíð og tíina notað til að bvggja upp og viðhalda sínum
eigin líkama. Hvað mundu menn segja, ef fátækur sjó-
maður gengi fram að flæðarmálinu og kastaði gullpen-
ing í sjóinn? Skyldi ekki verða sagt, að nær hefði
verið fyrir hann að kaupa sér mat fyrir peninginn, til
pess að seðja sig svangan ? |>að horfði beinast við að
álíta, að pessi maður væri genginn frá vitinu; pví að
enginn maður með öllu viti mundi gjöra slíkt. En
hversu margir fátækir sjómenn eru ekki, sem slægja fisk
sinn í fjörunni og láta svo sjóinn taka út fiskslógið, eða
að öðrum kosti láta pað fúna niður í fjörunni til óprifa
og óhollustu ? Og hversu margir eru ekki fátækir sjó-
menn, sem láta sjóinn taka aftur út pang og para, sem
á land berst? Ef petta hefði verið notað til áburðar,
pá hefði pað getað breytzt í kartöflur, kál og rófur; eða