Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 161
157
þá í töðu sem hefði aftur getað breytzt í mjólk, kjöt,
feiti o. s. frv. fannig hefði hinn fátæki sjómaður engu
síður getað veitt sér svöngum mat fyrir fiskúrganginn,
þangið og parann, heldur en fyrir gullpeninginn. Mun-
urinn er einkum sá, að til pessa þurfti meiri framsýni,
reglusemi, hirðusemi og lengri tíma, en til pess að
kaupa matinn fyrir gullpeninginn. En hversu margra
gullpeninga virði eru pannig látin fara forgörðum, eða
fleygt í sjóinn? og pó eru peir, sem pað gera, ekki al-
mennt álitnir að vera gengnir frá vitinu.
Eins og sagt hefir verið, verða dýra- og jurtaleifar
að taka miklum hreytingum eða ganga úr samhöndum
sínum, til pess að geta orðið aftur hæfilegar til að næra
jurtirnar. Til pess parf pó lengri eða styttri tíma, og
á pessum tíma, pegar efnin ganga úr samböndum sín-
um til pess að mynda ný sambönd, er hætt við að pau
missist á burtu. En áríðandi er að koma í veg fyrir
pað ; pví að pau efni, sem einhver missir út í loftið,
eða í sjó og vötn, koma honum aldrei framar að notum.
Gullpeningurinn er farinn.
J>ótt jurtirnar purfi nauðsynlega pessi efni, sem
nefnd hafa verið, sér til næringar, pá er pað 'mjög mis-
munandi, live mikið parf af peim, og hve mikla um-
hyggju parf að bera fyrir pví, að veita pau jurtunum.
Jurtirnar purfa t. a. m. mikið af kolefni; en pær anda
að sér kolsýru, og að skilja hana svo í frumefni sín,
kolefni og súrefni. Kolefnið notar jurtin sér til vaxtar
og viðhalds, en súrefninu andar hún frá sér. J>ar að
auki er kolefni ætíð í jarðveginum. Jurtirnar purfa
einnig töluvert af vatnsefni og súrefni, en vatnið er
samsett af pessum efnum; par að auki eru pau efni í
ýmsum öðrum samböndum í jarðveginum. J>essi efni
veitast jurtunum pví að fyrirhafnarlausu. Að sönnu er
athugandi, að ef jarðvegurinn er mjög punnur eða sendinn,