Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 162
158
])á vanta jurtirnar oft vatn, bæði sér til viðlialds og
einnig til pess, að ýms önnur jurtanærandi efni geti
uppleyszt og orðið jurtunum að notum. Enn fremur
þarf sjaldan sem aldrei að bera umhyggju fyrir natrí-
um, klóri, magníum, brennisteini, flúor og járni. Jurt-
irnar purfa svo lítið af pessum efnum, að oftast er
nægð af peim í jarðveginum. Sama er að segja með
kísil, sem margar jurtir purfa töluvert af, að liann er
oftast nægilegur í jarðveginum. Efnin, sem einkum
verður að hafa hugfast að veita jurtunum, eru pví að
eins fjögur, eða holdgjafi, kalíurn, fosfór og kalsíum.
Öll pessi efni eru í vanalegum áburði, og með pví að
bera á eru pau veitt jurtunum. J>ó er aðgætandi, að
meginið af kalí (kalíum og súrefni) er í pvaginu, en í
taðinu eða mykjunni er lítið af pví. Sarna er að segja
með holdgjafann, að meira er að tiltölu af lionum 1
pvaginu, en mykjunni. Ef pvagið missist pví á burtu,
eins og oft á sér stað hér á landi, pá missist mikið af
tveiin hinum dýrustu áburðarefnum. |>essi inissir er
alls ekki lítill. í Elandern er talið að pvagið úr vel
fóðruðum nautgrip sé 40 kr. virði yíir árið. í Svípjóð
eru nautgripir almennt eigi eins vel fóðraðir, sem í
Elandern, pó er álitið, að pvagið sé eigi of hátt metið
á 25 kr. fyrir hvern nautgrip til jafnaðar yfir árið'.
J>að mun pví óhætt hér á landi, að meta pvagið að
minnsta kosti 20 kr. að meðaltali fyrir livern fullorðinn
nautgrip yfir árið; enda telur Torfi Bjarnason pað 29 kr.
76 aura virði í ritgjörð sinni um áburð í Andvara X.
ári, 1884. Árið 1884 er talið í landhagsskýrslunum, að
nautgripir liér á landi haíi verið 18462 að kálfum ó-
töldum. J>að er pað minnsta, som liægt er að gjöra
ráð fyrir, að helmingur al' nautgripapvagi fari á burtu
1) Göteborgs Handels- ocb Sjöfarts-Tidning 1G. júlí 1S86.