Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 163
159
án pess að koma nokkrum að notum. En það eru þá
184620 króna virði, sem árlega fer til ónýtis að jafnri
nautgripatölu. |>ó er petta ekki mikið kjá pví, ef litið
er til alls pess þvags, sem fellur til og eyðist svo. —
Mörgum getur, ef til vill pótt petta lítilfjörlegt umtals-
efni. En kundruð púsunda króna eru ekki lítilfjörlegir
peniugar. Og ef pessir peningar væru við kendina,
mætti fara með pá, sem þykir petta umtalsefni óparft
eða kégómlegt, á líkan kátt eins og Vespasíanus keisari
Rómveija fór með Títus son sinu. J>að er sagt að Ves-
pasíanus liafi lagt toll á öll keituker í þófaramylnum.
Títusi syni kans pótti sá tollur óviðfeldinn. J>á er sagt,
að keisarinn kafi brugðið gullpening fyrir vitin á syni
sínum, og spurt kann, kvort kann fynndi ópef af
konum.
Að varna pví að þvagið missist burtu, erkægtmeð
mörgu móti. J>að, sem kendi er næst, og ekki parf að
kaupa frá útlöndum, liggur fyrst fyrir að nota; enda
köfum vér mörg efni til þess, svo sem mold, rof, ösku,
moð, salla, sag, purkað pang og para og fleira. J>etta
verður svo að bera í liúsin eða flórana, pegar búið er að
verka pá, svo að pað sé íyrir að drekka í sig væt-
una og binda efnin í sér. Ef svo mikið er borið í kús-
in og flórana, að pað drekki í sig alla vætuna og engin
stækjulykt finnist, pá er fyrst trygging fyrir pví, að
efnin missist ekki á burtu. Ef stækja myndast, kefir
koldgjafinn gengið úr samböndum síuum og 1 samband
við vatnsefni og myndað ammoníak, sem gufar út í
loftið, og pá missist koldgjafinn, sem pó er eitt kið dýr-
asta efni áburðarins.
Engu síður verður að gæta pess, að efnin missist
eigi úr haugunum. Bezt væri að kafa liús yfir áburð-
inn, svo að loft og vatn næði sem minnst að verka á
kann. En það er margur, sem eigi getur komið pví við,