Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 165
161
ina. pað er pví að búast við, að mjög mikið rakist af
túnunum, pegar pau eru hreinsuð. Almennt mundi pví
verða farsælast að flytja áburðinn út snemma að baust-
inu og dreifa bonum pá jafnt yfir túnin. A haustin
ganga vanalega töluverðar rigningar, áður en jörð frýs.
Áburðurinn verður pví að vera kominn á túnin og
dreifður út á undan baustrigningunum; pví að pá leys-
ast öll pau efni úr áburðinum, sem auðleystust eru, og
síga niður í jarðveginn, sem bindur pau. En pau efni,
sem jarðvegurinn nær að binda í sér, geymir bann og
sleppir peim ógjarna nema til jurtanna. Enn fremur
er petta vörn við pví, að túnin bítist á haustin, sem er
mjög skaðlegt. J>að hlíiir einnig frjóöngum jurtanna
fyrir kali og dauða. ]pó skal pess geta, að ef túnin eru
mjög sendin, pá skyldi eigi bera á að haustinu, heldur
að vorinu; pví að sendin jörð hefir lítið bindingarafl,
og pví hætt við, að hún geti eigi geymt áburðarefnin til
lengdar. Sama er að segja ef tún eru mjög hallandi;
pví að pá er hætt við, að nokkuð af áburðarefnunum nái
að renna af peim. J>ar á móti væri gott um pess kon-
ar tún að ausa pau mold, eða pess háttar, að haustinu.
Hrossatað er einnig rétt að bera ekki á að lraustinu,
nema jarðvegur sé pví péttari. — Bezt væri, að menn
reyndu jafnhliða bæði pessa aðferð og að bera á aðvor-
inu. ]>á geta menn sjálfir fengið reynslu fyrir pví, hvað
er hið bezta, og sá lærdómur er ætíð farsæiastur. Til-
raunatíminn verður pó að standa yfir í nokkur ár, svo
að honum sé fulltreystandi. ]>að er óviðfeldið, og ekki
von að vel fari, pegar 30—50 ára bændur eru spurðir
eftir pví, hvað peim hafi reynzt bezt í pessu efni og
peir geta alls ekki leyst úr pví.
]>egar áburður er unninn á túnum, væri hentugt
að hafa slóða eða hlekkjaherfi; pað sparar viuuu, áburð-
Búnaðarrit. I. 11