Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 169
165
nærandi efnum, heldur en ef jarðvegurinn hefði aldrei
verið losaður né fengið góða rækt, og þar af leiðandi
aldrei borið sterkbyggðar jurtir. Ætíð skyldi því bera
vel á sléttur hin fyrstu árin. Og yfir liöfuð að tala,
verður ætíð að reyna að bera sein allra mest á túnin,
eftir að þau bafa sprottið óvanalega vel, í samanburði
við það áburðarmagn, sem pau fengu; pví að pá er að
búast við, að jarðvegurinn sé mikið til úttæmdur af
jurtanærandi efnum. En komist túnin í órækt, er oft
mjög erfitt og kostnaðarsamt að koma peim aftur í við-
unandi rækt.
Með ýmsu móti má mikið drýgja áburð, ef vel er
um birt. J>að er áður sagt, að allt sem tilheyrir dýra-
og jurtaríkinu, liverju nafni sem nefnist, geti orðið á-
burður. J>essi efni verða pó áður að fúna eða leysast
úr samböndum sínum, til pess að geta komið jurtunum
að notum. Bezt er pví að setja allt pess konar í safn-
liauga, og láta pað fúna par. |>egar efnin eru sett í
safnhaugana, verður að rugla þeim vel saman; pví að
pá verður efnabreytingin meiri og pau leysast fyr í
sundur. Ætíð verður að setja töluvert af mold eða rofi
í safnliaugana; svo að þegar efnin leysast í sundur eða
ganga úr samböndum sínum, pá sé nóg af mold til
pess að taka pau jafnóðum og binda pau í sér. Mest
skal pó vera af mold í efsta og neðsta laginu. J>egar
safnliaugarnir eru píðir, verður öðru bverju að bella
yfir pá skólpi og þvagi, eða að öðrum kosti vatni; pví
að þegar baugarnir eru votir fúna þeir fyr. Enn frem-
ur verður að stinga baugana í sundur einu sinni eða
oftar á ári; pví að það fiýtir fyrir rotnuninni, og jafnar
efnin betur. Hve fijótt liaugar pessir eru liæfir til á-
burðar, fer eftir pví, bvaða efni eru í þeim, og live vel
er um pá birt. Sjaldan er pó að búast við, að þeir