Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 171
167
Mlftómir, er liægur hjá að flytja pað í land; og pegar
ekki þarf að gjöra að íiski, er óvíst að tíminn verði
notaður til annars parfara, en að hera þetta í land og
setja í safnhauga.
|>að vill svo vel til, að ýmsir menn eru búnir að
fá reynslu fyrir pví, að pessi efni eru góð til áburðar.
Nokkrir menn hafa borið pang og para í sléttur undir
pökur og gefizt vel. Aðrir hafa borið pað í matjurta-
garða og orðið að ágætu liði. Arni Pálsson í Narfakoti
segir svo: »Veturinn og vorið 1885 hlóð eg kálgarð í
grýttum óræktarmó utan tilns, sem hallar lítið eitt
móti suðvestri. Garðurinn er 18 faðmar á lengd, 12 á
hreidd. . . . Grasrót alla pældi eg og muldi sundur. Eg
sáði í hann í fyrra vor; pað kom upp, en visnaði jafn-
skjótt aftur; pví að áburðinn vantaði. í fyrra haust
har eg í hann 110 hesta af hálflúnum para, og 150
hesta af gamalli ösku, og stakk hann svo upp. í vor
har eg enn í hann 25 hesta af ösku, er alls konar skólpi
var hcllt í um veturinn, og dálítið af slori saman við;
svo stakk eg liann tvisvar upp. Hinn 25. maí í vor
sáði eg í garðinn 2 skeppum af kartöflum. Hinn 2. og
4. júní sáði eg norsku og skozku gulrófnafræi — frá
garðyrkjufélaginu — í hann liálfan, íslenzku fræi í 3
heð, túrnips (næpum) og bortfelzkum rófum í 2 beð. —
Ávöxturinn varð petta; 3 tunnur af kartöflum, 8 tunn-
ur af gulrófum af útlenzka fræinu, og 7 tunnur af
pressuðu káli; af íslenzka fræinu komu ekki upp nema
nokkrar plöntur, Túrnips og bortfelskar rófur spruttu
vel; túrnips urðu 18 puml. ummáls*1.
J>ess verður að gæta, að pótt vel geti sprottið ein-
göngu af pangi og para fyrstu árin, pá getur pað eigi
haldizt til lengdar. Er pað sökum pess, að í pví er
1) Sbr. ísafold XIII, 4G.