Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 172
168
ekki nægð af öllum jurtanærandi efnum í peim hlut-
föllum, sem pau purfa að vera. Er pví nauðsynlegt að
hafa fleiri áhurðartegundir með. |>að er og aðgætandi,
að ef mikið er borið á grasgróna jörð af fúnu pangi,
para, ösku eða livaða áburði, sem hefir mikið af kalí,
pá er varasamt að hera pað á, pegar farið er að gróa;
pví að pað getur hrennt eða deytt jurtirnar. Áburð,
sem liefir mikið af kalí, skyldi pví ætíð bera á gras-
gróna jörð snemma að vorinu eða liaustinu.
p>að er hörmung til pess að vita. hversu illa pað
er víða notað við sjávarsíðuna, sem mætti gjöra að á-
burði. Víðast hagar pó svo til, að hægt væri að rækta
einlivern blett, pótt aldrei væri nema fyrir matjurta-
garð. J>ar sem útræði er, væri alls staðar hægt að rækta
vel matjurtagarð. En allir vita, liversu mikil búdrýg-
indi gætu að pví orðið; og einnig hversu hollar mat-
jurtir eru með sjómeti. Enn frernur er víða nægð af
hentugu landi, sem mætti rækta tún á, pótt pað sé
eigi gjört. En sá, sem heíir nægð af para, pangi, fisk-
úrgangi og mold, getur haft nægan áburð til pess að
rækta tún. Allir vita, hvers virði mjólkin er, og allir
hljóta að sjá, hversu mikils virði pað væri fyrir fátæka
sjómenn, að geta varið iðjuleysisstundum sínum til pess,
að breyta fiskúrgangi, pangi, para og ýmsu fleiru rusli
í mjólk. Enn fremur liljóta allir að sjá, liversu mikill
pjóðarhagnaður pað væri, ef hægt væri að auka fram-
leiðslu mjólkur í landinu, en kaffidrykkjur væru minnk-
aðar að sama skapi. Munurinn er mikill; pví að mjólk-
in er nærandi og peningarnir og vinnan, sem gengur
til pess að framleiða hana, fer elcki út úr landinu. Á
hinn bóginn veitir kaffið enga næringu, og peningarnir
fyrir pað ganga út úr landinu.