Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 174
170
félag þingeyinga lét pundsverðið hækka um 1 °|0 við
hvern tug punda af lifandi þunga kindarinnar yfir 100
pund, og fékkst pá að frádregnum öllum kostnaði fyrir
hvern sauð að meðaltali 14 kr. 62 au. (pyngsti sauður,
sem vó 147 pund, varð á 21 kr. 16 a., en 100 pd.
sauður varð á 12 kr. 40 a.). — J>etta ár má svo að orði
kveða, að gjörtæki fyrir lán hjá kaupmönnum sakir sí-
vaxandi verzlunarskulda. Urðu pað pví einu úrræðin
fyrir mörgum að taka lán í landsbankanum, sem opn-
aður var 1. júlí, og veðsetja honum fasteignir sínar.
Tíðarfar var yfir höfuð rnjög óhagstætt. ]>egar með
nýári liófust mikil harðindi um land allt. J>ann 3. og
4. jan. var mikið snjóveður um Norðurland ; fórust pá
nokkrir sauðir á fáeinum hæjum í Suðurpingeyjarsýslu,
sem úti höfðu legið til pess tíma. Út yfir tók pó veðrið
7. jan., er náði yfir allt land. Mest kvað pó að pví
um Austurland, menn týndust, töluverðar skemmdir
urðu á húsum og skipum og um 1000 fjár fórst par í
pví veðri. Veðrum þessum íýlgdi mikil snjókoma, svo
að snemma í janúar mátti telja jarðbönn yfir allt land.
Frost voru einnig töluverð. Mest frost í Reykjavík 15.
febr. 18° C., en fyrir norðan varð pað stundum yfir
20° C. þessi harðindi héldust út janúar og mestan
hluta febr., og hafði pá driiið svo mikla fannfergju niður
i Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum, að fádæmum sætti.
Var pá á stöku-bæjum, einkum á Suðurlandi, farið að
skera af heyjum. Síðast í febr. gekk tíð til batnaðar,
er hélzt mest allan tnarz. Tók pá víða upp snjó, eink-
um sunnanlands, en á mörgum stöðum fyrir norðan og
í ýmsum harðindasveitum gætti batans lítið, pví að
hlákurnar voru of vægar til þess að jarðir gætu komið
upp, par sem fannkyngja var mikil. Síðast í marz
gjörði áköf norðanveður, er náðu um allt land. Var