Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 177
173
svo sem í Kjós og Mosfellssveit í hinum miklu rign-
ingum, sem voru sunnanlands í byrjun sept. tók
út yfir allt, hve hey voru almennt skemmd og marg-
hrakin, svo að megin peirra var að eins með hálfum
krafti. A nokkrum stöðum varð einnig að draga töður
upp ineira og minna brunnar, og á Svarfhóli í Mið-
dölum brunnu 200 hestar lieys. — Súrheysverkun jókst
pó furðu lítið, en eigi heíir enn annað heyrzt, en að
pað hafi gefizt vel, par sem pað var reynt.
(jagn af kám var víða mjög rýrt. Menn neyddust
almennt til pess að beita peim út að vorinu, áður en
gróður var teljandi, og liöfðu lítið eða ekkert að gefa
peim. þetta háði kúm mjög, einkum fyrir öllu Norð-
urlandi, par sem kuldarnir voru svo miklir. Kýr urðu
pví víða nær algeldar, og mjólkuðu pví lítið yfir sum-
arið. Víða gjörðu pær heldur ekki nema hálft gagn
veturinn eítir, sökum pess að töður voru svo skemmdar;
en fæstir voru megnugir pess, að kaupa matvöru, til
pess að bæta fóðrið upp.
Sauðljárhöld voru vonum betri, eftir pví sem horfur
voru oft. Að sönnu gáfust hey víðast hvar upp um
vorið, og fé varð yfir höfuð mjög aðprengt. Fáeinar
kindur fórust líka á stöku stöðum af horslysum, en
verulegs horfellis var eigi getið nema á nokkrum bæjum
í Ólafsfirði, Fljótum og Hegranesi. Lambadauði mátti
pó teljast mjög lítill, en víða kom kyrkingur í pau, og
nokkuð bar á liðaveiki í peim. — Mjög víða varð fé
eigi rúið fyr en 8—9 vikur af sumri; varð ull pví rýr
af fénaði. Fráfærur fóru mjög víða ekki fram fyr en í
11. vilcu surnars. Mjólkuðu ær vonum fremur fyrst
eftir fráfærur, en í kuldunum og pokunum par á eftir,
féll nyt peirra mjög niður. |>ó varð málnyta eftir ær