Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 178
174
allvíða nær meðallagi. — Heimtur á fé voru allgóðar;
pví að víðast gaf vel í fjallreiðar. Fé reyndist víða við
vana, og sumsstaðar betur en næsta haust áður. Ekki
er pó unnt að kveða neitt fast á um pað, hvernig fé
reynist almennt á haustin; því að skýrslur um pað eru
fáar og ófullkomnar. Og pótt drög hafi verið lögð til
pess, að búnaðarritinu væru sendar skýrslur um afurðir
sauðfjár, pá hefir árangurinn orðið minni, en æskilegt
liefði verið. Einnig er allt of iítið af skýrslum frá.
fyrri árum til samanburðar. pað, sem ritinu hefir pó
verið sent af skýrslum, sýnir, að fé hefir alls ekki reynzt
mjög rýrt um haustið. J>ví til sönnunar skal pess getið,
að hjá Sveini bónda Magnússyni á Hákonarstöðum á
Jökuldal skárust prévetrir sauðir peir beztu með 70—76
pundum kjöts og 19—22 pundum mörs. Hjá Helga
bónda Guðlaugssyni á Hólsseli á Hólsfjölluin skárust
prévetrir sauðir að meðaltali með 73 pundum kjöts og
20 pundum mörs; vænsti sauðurinn gjörði 85 pund
kjöts. Sami maður átti tvævetran hrút, sem vó á fæti
um haustið 184 pund. Hjá Jóni bónda Ingjaldssyni á
Mýri í Bárðardal vó veturgamall hrútur á fæti 147
pund'. Á Nýjabæ á Hólsfjöllum vó kvíær á fæti 139
pund, og á Hólsfjöllum náðu nokkrar kindur vetur-
gamlar 120 punda lifandi punga og stöku kindur par
yfir. Eins og allir sjá, er hér eigi tekið nema pað bezta.
En par sem ritinu hefir verið sent svo fátt af skýrslum,
pá eru miklar líkur til, að sumir hafi frá jafngóðu að segja
og einliverjir frá betra. J>ess skal einnig geta, að pær
skýrslur, sem fyrir liggja til samanburðar frá fyrri ár-
um, eru einkum um beztu afurðir sauðfjár. Ekkert
sýnir pó vænleik sauðfjár um liaustið eins vel og lifandi
pyngd fjár pess, er kaupfélag J>ingeyinga sendi á eigin
1) Ég sá þegar liann var veginn. Útg.