Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 179
175
ábvrgð til Bretlands. Skýrslu um pað beíir geiið Pétur
Jónsson, bóndi á Gautlðndum við Mývatn, og veróur
hér sýndur lítill útdráttur úr lienni.
Tvævetrir sauðir. Geldar ær. þyngstu sauðirnir voru
Pund Tala T'ala 145 og 147 pd.; pá
undir 100 p. 38 17 átti Sigurður bóndi
100-109 - 645 118 Jónsson í Baldurs-
110-119 - 689 41 heimi við Mývatn.
120—129 - 345, 7 Svona lagaðar skýrsl-
130—139 - 87 ur væru mjög fróð-
140 p. og legar, ef pær fengjust
þar yfir 5 árlega um allt land.
Yæri því óskandi að öll kaupfélög landsins, sem senda
íé á eigin ábyrgð, vildu sýna pann greiða, að senda
búnaðarritinu skýrslu yfir punga pess sauðfjár, sem út
er sent, enda er það eigi mikil fyrirhöfn, úr pví féð er
vegið, livort sem er.
Um haustið var fé mjög drepið niður og selt á fæti
til útlanda; pví að bæði prengdu að verzlunarskuldir
og lieyin voru svo frámuna skemmd og rýr, að eigi var
annar kostur en eyða fé að mun. prátt fyrir pað var
ásetningur pó víða liinn voðalegasti. — Um liaustið og
fyrri hluta vetrarins bar talsvert á bráðafári sums staðar,
og víða var sauðfé allkvillasamt, einkum af lungnaveiki,
sökum psss, live lieyin voru óholl vegna skemmda.
Garðyrkja tókst allvel á Suðurlaudi og á sumum
stöðum fyrir austan. Á öðrum stöðum laudsins reynd-
ist hún illa sökum kuldanna. |>ess skal geta, að
í matjurtagarði landlæknis Schierbecks var pyngsta
gulrófa (kálrabí) 3 pund og 10 lóð. Rófa pessi var
gróðursett 22. maí 1886, en tekin upp 10. sept. 1886,
en pað var að eins ein einosta rófa, sem náði pessari
pyngd; par á móti voru margar frá 2,5—3 punda.