Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 180
176
|>yngsta næpan (turnips) vó 4 pund. í garði pessum
uxu næpur álíka og sumarið 1885, en gulrófur betur.—
Garðrækt jókst nokkuð bæði petta ár og næst síðustu
ár, og má geta pess, að landlæknir Schierbeck
liefir bæði hvatt menn og gefið ýmsar leiðbeiningar í
pá átt.
Jarðabætiu' voru unnar vonum meiri, pegar litið er
til tíðarfarsins og hversu kringumstæður voru almennt
erfiðar. |>ó er ekki hægt að segja neitt nákvæmt um
pað, hve mikið hefir verið unnið að jarðabótum: pví að
bæði vantar skýrslur frá mörgum búnaðarfélögum lands-
ins, og enn fremur er fjöldi bænda ekki í búnaðarfé-
lögunum, svo að jarðabótavinna peirra kemur hvergi
fram. En einstöku búendur eru, sem láta einir vinna
eins mikið að jarðabótum, sem sum búnaðarfélögin. |>að
sem ritið hefir pó fengið af skýrslum, sýnir að áhugi
manna á nauðsyn jarðræktarinnar er stöðugt að glæðast
eða vakna. En pað versta við skýrslur pessar er, hve
sumar peirra eru óljósar, svo að minna er á peim að
græða en æskilegt væri. J>annig er t. a. m. ekki hægt
að sjá að fullu, hvað starfsmenn búnaðarfélags Suður-
amtsins liafa unnið og látið vinna, og sökum pess er
eigi hægt að gefa hér skýrslur um pað. Enn fremur
tekur einn petta fram, annar hitt, svo að víða er ekki
hægt að finna neitt samræmi milli jarðabótanna né til-
högun peirra. J>ess vegna er sums staðar pví sleppt úr
eftirfylgjandi skýrslu, um jarðabætur nokkurra búnaðar-
félaga, sem einn og einn tekur fram, sökum pess, að
pað hafði svo litla pýðingu, fyrst flestir aðrir höfðu
sleppt að geta hins sama; t. a. m. er á einstöku stað
getið, að varnargarðar hafi verið úr grjóti eða torfi, en
á flestum stöðum er eigi getið um efni peirra o. s. frv.
En ekki hjálpar, að pessu sé pannig háttað; pví að á