Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 181
177
meðan er næsta lítið hægt að hyggja á skýrslunum. En
að svo sé er pó rangt; pví að par sem búnaðarfélögun-
um er lagt til fé af pví opinbera, pá eiga menn heimt-
ing á pví, að geta séð greinilega, livernig pví fé er
varið, og hversu rnikinn árangur pað sýnir. Yæri pví
eigi nema sennileg krafa, að pað væri skilyiði fyrir
fjárveitingunni, að búnaðarfélögin gæfu skýrslur sínar
eftir einhverjum fastákveðnum skýrsluformum, sem giltu
fyrir land allt; pví að pá fýrst geta skýrslurnar fengið
almennt og verulegt gildi. Yæri pví nauðsynlegt, að
amtsráðin og stjórn búnaðarfélags Suðuramtsins kæmu
sér saman um eitt allsherjar skýrsluform, sem öll bún-
aðarfélög og búfræðingar, sem eru í vinnu hins opinbera,
yrðu að fara eftir. |>að er auðvitað erfitt, að finna út
pað skýrsluform, sem væri auðvelt en pó fullnægjandi
og gæti gilt alls staðar. J>ó væri auðvelt að íinna eitt
skýrsluform, sem væri mikið haganlegra en hin mörgu
og ófullkomnu skýrsluform, sem nú eru; og svo væri
smátt og smátt hægt að breyta pví til batnaðar, eftir
pví, sem parfir krefðu og tíminn og æíingin leiddi í
Ijós að nauðsynlegt væri. Framan við búnaðarskýrslurnar
er pví sett skýrsluform, ef búnaðarfélögin vildu liaga
sér eftir pví fyrst í stað, eða að einhverju leyti hafa
pað til hliðsjónar. Enn fremur eru pað vinsamleg til-
mæli, að allir, sem vinna einliverjar jarðabætur, hvort
heldur pað eru búnaðarfélög eða einstakir menn, vildu
sýna pann greiða, að senda ritinu skýrslur um jarða-
hæturnar, og sníða pær eftir téðu skýrsluformi. J>ó
skal pess geta, að ekki er að húast við, að allir hafi
hentugleika á pví, að gefa upp ílatarmál pess lands, er
vatni er hleypt á, en af pví að pað væri mjög æskilegt
að fá pað, pá er pað sett í skýrsluformið. Enn fremur
er gjört ráð fyrir að telja lengd og teningsmál flóðgarða
Búnaðarrit I. 12