Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 187
183
skýrslunni úr Bægisárprestakalli eru dagsvork eigi nefnd, en eftir
vinnunni að dainm lætur nærri, ab f)au muni vera um 70. 1
Bkýrslu Grímsoyinga stendur að í túni hafi verið sléttaðir 50 □
faðm.. auk fiess dálítið lagaðar gamlar sléttur; dagsverk motin
48; verður því að álíta, að til aðgjdrðanna liafi gengið 43 (jlagsv.
Undir aðrar jarðabæfur eru taldar: safngrafir, hreinsaðar skriður
af túnum, lieybandsbrýr og í skýrslunni úr Bípurhreppi stendur ;
„vatnsveitingaskurðir graf'nir 12 dagsverk1 2*; var því ekki annað
hægt, en færa þá í þenna lið. pað er vafamál, kvort rött hafi
verið að tolja lieybandsbrýr með; þvi að útlit er fyrir, að fiest
búnaðarfélög gjöri það ekhi; en þar sem það or nokkrum vafa
bundið, og annmarkar voru við, að nema þær burtu úr skýrslun-
um, þá var það eigi gjört; þar sem þar á móti óákveðin vega-
gjörð var talin, var henni sleppt úr skýrslunni.
Bnnaöarskólariiir hafa ekki sýnt neinar sérstakar
framkvæmdir þetta ár. Frá peim útskrituðust alls 9
piltar, prír frá hverjum skóla. En yfir skólaárið 1886
—87 voru 14 nemendur í Ólafsdal, 12 á Eiðum og 10
á Hólum.
Ritgjiirðir í búnaði, sem komið hafa út petta ár:
Leiðarvísir til að rœkta gulrófur (kalrabí), iurnips
og bortfelzlcar rófur. Rvík 1886 32 bls. 8. Verð: 0,25
(G. Schierbeck landlæknir')
TJm harðindi. Rvík 1886, 24 bls. 8. Verð 0,25
(Sæmundur Eyjúlfsson).
pingsályktun og þjóðmein. Rvík 1886, 48 bls. 8.
Verð 0,40 (þorlákur Guðmundsson).
í Andvara XII. 1886 bls. 49—124. Um ull (Krist-
ján Jónasarson).
í Austra 1886. Hvöt til garðræktar l.a — Um vermi-
reiti 5.
1) Mannanöfnin innan sviga tákna höfunda.
2) Tölurnar tákna tölublöð.