Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 191
187
var »brúnað« í, helt yfir pað. Dósir með »brúnuðu«
kjöti verður að sjóða jafnlengi og með hráu kjöti.
Arni Thorsteinsson landfógeti hefir geíið reglur
fyrir niðursuðu. Eru þær settar hér á eftir með lians
leyfi:
»1. Áhöld og efni. Lóðbolti vanalegur — tin til lóðn-
ingar.
а, Steytt myrra. b, Salmíak uppleyst eða »púlveri-
serað«. c, Útþynnt saltsýra.
II. l.Dósin vel hrein. A efri brún hennar má engin
feiti vera.
2. A lokið, um miðju þess, á að bora lítið gat, og
lóða það til áður en suðan byrjar.
3. Lóðboltinn haldist vel fortinaður, má ei vera
rauður þegar lóðað er.
4. J>egar lokið er komið á, skal strá t. a. m. myrru
á falsana eða pensla yfir með þynntri saltsýru
áður en lóðað er. Lóða skal vandlega svo loft-
þétt sé.
5. Dósirnar eru þar næst látnar í pott til suðu
skal í honum vera nægt vatn, svo að vel fljóti
yíir minnst einn þuml. eða meira. Til þess að
auka hita, er ráðlegt að láta uokkuð af salti í
vatnið. |»ess skal gætt, hvort bólum skýtur upp
frá dósunum; þar sem bólum skýtur upp, er dós-
in ekki þétt. Loftliolið verður að finna og lóða-
til, og láta dósina svo altur í pottinn. Að þessu
skal gæta af og til, t. a. m. þegar vatni er bætt
í pottinn og eigi sýður. f>étt lok skal vera yfir
pottinum, til þess að hitinn verði jafnari.
б. J>á er 1 punds dös soðin í 1 '/•» tíma en 2 punda
dós í liðuga 2 tíma; þó má sjóða lítið eitt skem-
ur, ef dósirnar eiga ekki að geymast nema
2—4 vikur.