Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 192
188
7. J>egar dósirnar hafa fengið nefnda suðu, eru ]>ær
teknar upp og gatið (sbr. 2) opnað með lóðbolt-
anum; hið heita loft streymir út og pað, sem
eftir er, pynnist. Að pví búnu er gatið lóðað til
aftur, og dósin látin niður til suðu, er pá 1 pd.
dós soðin í 2/a úr tíma, en 2 punda dós 1 tíma.
Hve lengi er soðið verður að haga eftir pví, hve
mikið er í dósunum, en pó einkum eftir pví,
hvernig dósirnar eru í laginu. Dósir sem eru
jafnar á hæð og breidd purfa t. a. m. meiri suðu
en pær dósir, sem hafa mikið meiri hæð en
breidd.
8. Dósirnar takist svo upp, skreppi botnarnir saman,
pegar pær kólna, eru pær góðar. Séu pær ó-
péttar, verður bunga á lokinu, og pá mega pær
eigi lengi geymast.
9. Gatið (sbr. 2) eigi stærra en saumnálaroddur, og
er oft lóðuð lítil plata undir pað, til pess að tin
drjúpi eigi á kjötiðí.
|>egar dósirnar eru opnaðar, skera sumir lokið af
innan við dósarbarmana og kaupa ný lok yfir pær. Lok-
in kosta 5 aura og jafnvel minna ef mikið er keypt.
pessi aðferö pykir vissust, en pó hefir sumum heppnast
vel, að ná lokunum af dósunum og brúka pau aftur.
J>egar á að ná lokunum óskemmdum af dósunum, er
pynnt saltsýra borin á samskeytin, svo er heitur lóð-
bolti dreginn yfir, og verður dósin að hallast pannig að
tinið leki niður. |>egar búið er að bræða tinið í burtu,
er farið með hníf undir lokið og pað tekið af.
|>egir húið er að taka úr dósinni, verður að pvo
hana úr heitu vatni og núa hana vel innan; og áður
en aftur er látið í hana verður að verka vel afbörmun-
um með heituin lóðboltn, og strjúka pá síðan vel upp.