Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 194
*
190
lijfiieyið var svo tyrft með nýskormi blautu torfi,og séð um, að
%lt félli sem bezt, pá voru borðin lögð þétt hvort að
öðru pvert yfir torfið, loks var grjót borið á sem fyr segir.
J>ann 9. nóvember var tekið ofan af 1 /a heysins.
Var pá lieyið 5 fet á hæð, dökkgrænt að lit, með lykt
líkast og af súrkáli. Við pær tvær hliðar, sem veggir
voru ósléttir, var lieyið dálítið skemmt, en við hinar
liliðarnar og að ofan og neðan var pað óskemmt. Hey-
ið var rennblautt, og eitt teningsfet af pví vó 48 pund.
Heyið var skorið eða stungið upp og tekið til hvers
dags. Einni kú var gefið fyrir burðinn í mál 5 pund
af súrheyi, 5 pund af töðu og lítið eitt af þangi, og
hélzt hold og mjólk sem af vanalegri heygjöf. Eftir
burð kýrinnar, var bætt við gjöfina 2 pundum súrheys
og 5 pundum töðu. Af pessari gjöf mjólkaði hún líkt
og að undanförnu, pegar henni voru gefin 14 pund af
töðu í mál með aukafóðri. Allar kýrnar voru gráðugar í
súrheyið,og ef pví var blandað saman við úthey, sem
ekki ázt, og látið liggja eitt dægur innan um pað, pá
ázt pað eins vel og taða.—J>essi aðferð, sem að framan er
skýrt frá, kom mér að þeim notum, að eg liafði einni
kú fleiri í fardögum um vorið, en annars hefði orðið.
Sumarið 1886 súrsaði eg hey á ný, og hagaði mér
að öllu sem fyr segir. Hefir pað reynzt jafnvel sem árið
áður. |>ess skal geta, að pær tvær hliðar, sem skemmt
var við í fyrra, eru nú sléttar svo að allt er jafngott út
við veggi. í pá 2—3 mánuði, sem heyið parf til að sýrast,
ríður á að grjótið sé nóg, annars getur liiti komið, sem
veldur skemmdum. Við að fergja heyið í húsi, á penna
hátt, verða öll handtök, sem að pví lúta, svo hreinleg, í
samanburði við pað, þegar fergt er með mold, sem gefizt
hefir misjafnlega. En pess verður að gæta, að súrlieysliúsin
séu sem dýpst, til þess að spara mönnum pak og farg.