Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 196
192
9. II v o r t er bezt: a 5 hafa gamalær að öllu leyti í kvíum
hið síðasta sumar: að l&ta fiær mjólka kringum einn mánuð eftir
fráfærur, láta þær síðan geldast og sleppa þcim úr kvínm; að
láta þær ganga mcð (lilk yfir sumarið, og farga svo livorutveggja
að haustinu; eða a ð láta þær ekki fá lamb síðasta lífsvetur
þeirra, svo að þær verði alveg geldar?
10. Hvort er bctra að iiafa ær í kvíum eða láta þær ganga
með dilk?
11. Hvort er betra, að hýsa ær á nóttum, vfir sumarið, oða
hafa þær í haganum?
12. Hvort er betra, eins og nú hagar, að liafa að tiitölu fieiri
ær eða sauði ?
13. Hversu mörg pund af moðahithcyi þarf hver ær, hvort
lamb og hver sauður, í meðalvetri, til þess að allt hafi tiltöhilega
líkt fóður; og liversu mikið mundi hver tegund þurfa í harðasta
vetri, sem menn geta búizt við?
14. Hve mikla gjöf þarf hver tegund sauðfenaðar, yfir vikuna,
í löngum innistöðum, til þess að haldast við?
15. Hve margra lamba fóður getur kaupamaður og kaupakona
heyað og liirt á einni viku?
16. Ilvort er betra, að hafa að tiltölu mikið kvennalið eða
karla yíir heyannir?
17. Ef einhver hefir 10 manns í heimili og hefir tvær kýr,
hvort er honura betra að bæta við þriðju kúnni eða fjölga sauð-
kindum að sama skapi?
18. Ilvort er betra, að hafa færri hesta og fara vel með þá
yfir veturinn, og geta þvi ætlað þeim fulla brúkun yfir sumarið,
eða hafa þá fleiri og láta þá bjargast á útigangi, en vcrða þess
vegna að hlifa þeim við brúkun á sumrin ?
PRENTYILLTJR eru á stöku stööum, sem góðfús lesari les í
málið. pó skal geta þess, að á bls. 40. 9. 1. a. n. stendur viðar-
teg. fyrir viðiteg.; bls. 77. 4. 1. a. n. stendur geti fyrir geta og
á bls. 88. 4. ). a. n. hafa 400,00 kr. lent í frcmsta dálki, i stað-
inn fyrir í miðdálki.