Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 12

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 12
8 yfir höfuð, en það er eitt atriði, sem jeg ætla dálítið að tala um, eitt atriði, sem mikið hefur verið talað um í sambandi við uppblásturinn, og það eru slwgarnir. Það er eyðilegging skóganna, sem margir, einkum sjera Jón Bjarnason, hafa lagt sjerstaka áherzlu á, þegar þeir hafa talað um uppblástur landsins, og það er líklegt, að eyðilegging skóganna sje verulegasta atriðið, sem þeir geta bent á máli sínu til stuðnings. Það er auðsætt af sögunum, að landið hefur verið mjög skógi vaxið á landmámstíð, enda má sjá það af þeim leifum af gömlum birkitrjám, sem finnast svo víða í mýrum og öðrum jarðlögum. Það lítur jafnvel svo út, sem meiri hlutinn af því landi, sem nú er byggt, hafi þá verið skógi vaxinn. „f þann tiþ vas Island viþi vaxit á miþli fialls oc figro“, segir Ari prestur fróði. Þótt skógarnir liafi verið víðáttumiklir á landnámstíð, þá mun þó óhætt að fullyrða, að þetta sje nokkuð orð- um aukið, enda er það allvíða í mýrum, að eigi finnast neinar leifar af skógi, þár sem þeir þó hlytu að finnast, ef þar hefði verið skógur á landnámstíð. Búm 200 ár voru liðin frá því laud byggðist, þegar Ari fróði skrif- aði íslendingabók; þetta gat því auðveldlega aukizt í sögninni á svo löngum tíma. Mönnum hefur og jafnan orðið það, að hugsa sjer allt betra og fegurra í fyrri daga en það er á þeirra dögum. í Landnámu er þess getið, að skógurinn í Botnsdal hafi verið svo stórvaxinn, að hafskip hafi verið smíðað úr honum1. í Svarfdælu er þess og getið, að skip liafi verið smíðað úr íslenzk- um viði í Svarfaðardal2. Það má telja alveg víst, að þessar sagnir sjeu eigi rjettar. Birkiskógarnir lijer á landi hafa aldrei verið svo stórvaxnir, að haffær skip 1) íslendinga sbgfur I, 47, 2) ísl. fornsögur III, 43,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.