Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 13

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 13
9 yrðu smíðuð úr þeim; það sýna meðal annars þær leif- ar, sem finnast af birkiskógum lijer á landi í mýrum og öðrum jarðlögum. Sagnirnar um skógana hafa, eins og flestar aðrar sagnir, hallast í þá áttina, að gjöra allt fegurra og meira í fyrri daga1. Þó er það víst, að skógarnir liafa verið mjög svo víðáttumiklir, þegar land byggðist; sögurnar bera svo samhljóða vott um það; þær tala svo víða um skóga, og það opt á þeim stöðum, sem nú líta svo út, að það lilýtur að koma oss undar- lega fyrir, að þar hafi áður verið skógi vaxið land. Hin ótal mörgu örnefni um allt land, sem fengið hafa nafn sitt af skógunum, sanna þetta einnig. Það lítur svo út, sem öll hjeruð landsins, meira að segja nálega allar sveitir landsins hafi verið skógi vaxnar í fornöld að meira eða minna leyti; þá hefur víða vorið skógi vaxið land, þar sem nú eru graslausar skriður, lirjóstrug holt, naktir aurar og eyðisandar. Þannig má sjá af Land- 1) Þessi gamla setning, sem liöfð cr eptir kerlingunum: „Það var munur í mínu ungdæmi", eða „á dögum hennar ömmu minnar sælu“, hefur jafuan komið fram í einhverri mynd hjá öllum þorra manna á öllum timum, og hjá fiestum eða öllum þjóðum. Mönn- um er jafnan Ijúft og tamt að ímynda sjer allt fagurt og frítt, og allt í hinni lifandi náttflru stórt og sterkt, voldugt og sem laust við þann veikleik, er dagleg reynsla leiðir jafnan fram á sjónar- sviðið. En ímyndunin getur eigi skapað slikt, nema með því að láta það vera í fjarlægð annaðhvort í tíma eða rúmi, því annars kemur hin áþreifanlega reynsla og neyðir ímyndunina til að hætta við slíka smíð. Þess vegna er allt svo fagurt og frítt í fornöld, þess vegna eru fornaldarmenn svo stórir og sterkir, svo máttugir og miklir fyrir sjer; og þess vegna er svo fullt af alls konar undr- um á fjarlægum stöðum, þar sem reynslan hindrar eigi ímyndunina; þess vegna finnast óskasteinar cfst upp á Tindastóli á Jónsmessu- nótt, og þess vegna eru grösugir og gróðursælir dalir lengst inn í Ódáðahrauni, og þcss vegna er fjeð þar svo stórt og feitt, — sauð- irnir ekki minni en stærstu vetrungar o. s. frv.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.