Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 23

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 23
19 krapta, en lítið stutt þá náttúrukrapta, sem vernda gróðurinn og efla, — og einmitt vegna þess er gróður- inn orðinn talsvert minni nú en liann var í fornöld, ein- mitt vegna þess hefur landið talsvert „blásið upp“. Það sem einkum og sjer í lagi er orsökin til þess, að land- ið er talsvert gróðursnauðara nú en það var í fornöld, er án alls efa það, að skógarnir hafa eyðilagzt. En þar sem vjer verðum aðjviðurkenna, að eyðilegging skóganna sje mönnunum að kenna, þá her allt að sama brunni, að allur „uppblástur11 landsins, hvort sem hann er held- ur mikill eða lítill, er mönnunum sjálfum að kenna.. Það getur verið, að eigi hafi verið unnt að komast hjá því, að skógarnir eyðilegðust nokkuð, vegna þess að menn hafi hlotið að nota þá talsvert til heitar, kolagjörðar, o. fl., en það hefði aptur mátt á ýmsan hátt efla gróður iandsins, svo að landið í heild sinni hefði eigi „hlásið upp“. E>að ervonandi, að landsmenn sannfærist um það, áður en langt líður, hverjar sjeu hinar sönnu örsakir til þess, að landið hefur eigi svo lítið „blásið upp“; það er vonandi, að þeim lærist að ganga í rjetta samvinnu við náttúruna og beina náttúrukröptunum sjer í hag, stemma stigu fyrir eyðileggingunum og græða þau sár, sem land- ið hefur fengið. — Og þá mun koma sá tími, að landið fer að gróa upp. Og landsmenn munu þá sjá og kann- ast við, að landið er eigi snautt að gæðum, og eigi ó- björgulegt, ef hyggilega er að farið. Orsakirnar til þess, að skógarnir hafa eyðilagzt, eru yfir liöfuð að tala, eins og jeg hefi áður minnzt á, þetta tvennt: að þeir hafa verið höggnir og notaðir til beitar. Aldrei hafa skógarnir að líkindum verið eyðilagðir meir en fyrst eptir að landið byggðist. Þá hafa þeir án efa verið höggnir meir en nokkru sinni síðar, af því þá var svo mikið af þeim. Yfir liöfuð að tala mun lítið annað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.