Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 28

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 28
24 lieyrt suma bændur, sem búa á skógarjörðum, óska, að allur skógurinn væri gjörsamlega upprættur vegna þess, að hann eyðileggi svo ullina á sauðfjenu. En þetta er, vægast sagt, meira en lítil skammsýni. Hið annað atriði, sem kemur til greina, þegar talað er um eyðileggingu skóganna, er það, hversu mikið þeir hafa verið notaðir til beitar. Sjerstaklega er það skað- legt, að fje gangi í skógi á vetrum, þegar snjór er mik- ill og haglítið, því þá bítur það einkum skóginn, er það hefur lítið annað; bítur það þá efstu frjóangana eða knappana af hríslunum, einkum ungviðinu. Þetta hef- ur opt þær afleiðingar, að hríslan missir lífskrapt sinn og visnar, og þótt hún gjöri það eigi, þá getur hún eigi hækkað, þar sem hún hetur misst endaknappana. Knapp- arnir myndast jafnan á haustin, og af þeim myndast svo greinar, og framlengingar greinanna og stofnsins næsta sumar. Það er því auðsætt, að þegar endaknapp- arnir eru farnir, getur hríslan eigi lengzt. Þeirknapp- ar, sem eptir eru, eða sem fjeð eigi bítur af, eru vana- lega liinir neðri hliðarknappar; hríslan getur því með nýju sumri fengið hliðargreinar neðan til á stofninum, og hinar neðri greinar geta lengst, en hríslan getur eigi bækkað. Þegar því skógar eru mjög beittir, hlýtur það að hafa þær afleiðingar, að trjen verði lágvaxin og krækl- ótt. Þegar þeir svo verða fyrir þessari meðferð, kyn- slóð fram af kynslóð, þá leggst þetta vaxtarlag í ættir, — skóginum verður þá einmitt eðlilegt. að vera lág- vöxnum og kræklóttum; þeir mundu verða það að minnsta kosti um langan aldur, þótt hætt væri að nota þá til beitar. Að minni ætlun er þetta aðahrs'óltin til þess, að skóffarnir eru ordnir talsvert smávaxnari off lcrœhlóttari en þeir hafa verið fyrrum. Þegar haglaust er, og ekkert stendur upp úr klakanum og snjónum nema skógurinn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.