Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 30

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 30
21» inn, ætti aldrei að höggva ungviði og helzt aldrei þær hríslur, sem eru með fnllum lífskrapti, lieldur að eins þær, sem farnar eru að visna, og um fram allt ætti að varast að höggva auð rjóður. Það er og nauðsynlegt að varast það, þegar trje eru höggvin, að höggva þau svo, að vatn geti sezt í sárið og spillt rótinni; því er það mjög skaðlegt, sem þó er tíðast, að sárið myndi tvo íieti, er háðir hallast inn að miðjunni. Það ætti því jafnan að höggva svo, að sárið myndi sljettan hallflöt, — sljetta sneiðingu, eða öllu helzt svo, að sárið verði kjölmyndað, — myndi tvo fleti, er báðir hallast út frá miðj- unni; yrði þá að höggva stofninn tveim megiu á snið upp á við. Það er og skaðlegt, að stúfurinn, sem eptir stend- ur, klofni eða rifni; því ætti að varast að brjóta lirísl- una af, eptir að höggvið liefur verið inn í miðjan stofn- inn, því þá er svo hætt við, að stúfurinn, sem eptir stendur, klofni; hleypur þá vatn í rifuna og feygir stúf- inn og rótina, svo hún verður ófær til að skjóta rótar- skotum. Þótt varast sje að liöggva aðrar hríslur en þær, sem farnar eru að visna og fúna talsvert, þá geta rætur þeirra verið ófúnar fyrir því, og þess vegna er nauðsynlegt að vernda þær frá dauða. Það væri og nauðsynlegt, ef unnt væri að koma því við, að jafn- óðum og hver hrísla er höggvin, væri eitthvað borið í sárið til að varna fúa, t. d. tjara, enda væri það hvorki mjög fyrirhafnarsamt, eða tilfinnanlega kostnaðarsamt. Anna'rs ættu menn að höggva skógana mjög lítið, og alls ekki nema þær hríslur, sem farnar eru að fúna. Þar sem skógar eru mjög smávaxnir, hefur það sum- staðar verið siður að rífa lirísið, en liöggva það eigi. En slíkt er mjög skaðlegt, því með þeirri aðferð eyði- leggjast ræturnar vanalega með öllu. í annan stað ætti að hlífa skógunum sem mest við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.