Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 33

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 33
29 heppnast vel að gróðursetja birki hjer á landi. Það hefur lítið verið reynt, en þá sjaldan það hefur verið reynt, raun það optar hafa misheppnazt, og eigi hefur Schierbeck landlækni tekizt það. Að vísu eru dæmi til, að það hafi tekizt; þannig getur Eggert Ólafsson um það í ferðabók sinni1, að þá í næstliðin 100 ár, liafi staðið stórt birkitrje í Skálholti, sem hafi verið gróður- sett þar. Eggert getur þess og í matjurtabók sinni2, að reynt hafi verið að gróðursetja birki fram með tröðinni á Möðruvöllum í Eyjafirði, en hann talar eigi um, hvort það hafi heppnazt eða eigi; þó er líkegt, að það væri kunnugt, ef það liefði náð nokkrum verulegum þroska. Hinar fáu tilraunir, sem gjörðar hafa verið, til að gróð- ursetja reyni, hafa heppnazt betur en að gróðursetja birki. Að síðustu vil jeg nefna eitt atriði, sem ætti að knýja menn til að vernda skógana og hlynna að þeim, og það er það, hversu þeir aulca mikið á fegurð náttúr- unnar, — liversu mikil prýði er að þeim. Hver mað- ur, sem hefur næma tilfinningu fyrir hinu fagra, mundi eigi vilja verða til þess að eyðileggja skóginn á ábúð- arjörð sinni. Fegurð náttúrunnar er mjög mikils verð; hún getur jafnan verið kröptug hugvekja um hreinlæti og velsæmi, og hjá hverjum óspilltum manni getur hún vakið ást á sveitinni, þar sem hann er alinn upp eða á heima, og svo á ættjörðinni í heild sinni, og jafnfrarat verið honum hvöt til dugnaðar og menningar. Meðferð- in á skógunum er eitt af hinu marga, sem ber vott um það, að almenningur liafi allt of sljóva tilfiuningu fyrir 1) Bggert Ólafsson og Bjarni Pálsson: Reise igennem Isl. II. 1023. 2) Eggert Ólafsson: Lachanologia eða maturtabók. Kh. 1774, bls. 112.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.