Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 37

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 37
33 reynslan hefur verið svo fátíð og í svo smáum stíl, að menn eigi hafa átt kost á að reka sig tilfinnanlega á, þótt menn kunni að hafa misskilið reynsluna, eða upphaflega hyggt skoðun sina á því, sem engin reynsla var fyrir; þannig geta ýmsar venjur haldið sjer lengi, sem að eins eru byggðar á hjátrú. Að miðaverð hluta við það, hvað kostað hefur að afla vörunnar, er einnig óáreiðanlegur mælikvarði, því verð hlutanna fer engan- vegin eptir fyrirhöfninni við að afla þeirra; liafi menn í einstakt sinn verið mjög heppnir með kostnaðinn eða hafi menn fengið gefið eða með afföllum nokkuð af því, er þurfti til að framleiða vöruna, þá er varan jafnmik- ils virði fyrir því, eins og hún á hinn bóginn er eigi meira virði fyrir það, þótt menn hafi orðið fyrir óhöpp- um við að afla hennar; liafi maður fengið 40 þorska 1 einum róðri, þá vill liann fá jafnmikið fyrir þá, og fær það líka, eins og þótt hann hefði fengið þá í 10 róðr- um; það er helzt þá, þegar afla má, hvenær sem er, svo mikils sem vill af einhverri vöru, og vita má kostn- aðinn fyrirfram, að ástæða er til að miða verð vörunn- ar mest við tilkostnaðinn. í stað þess þannig að miða verð þeirrar vöru, sem eigi gengur almennt kaupum og sölum við það, hvað sanngjarnt er talið, þá er jafnaðarlega rjettara að miða það við það, hvert gagn menn geta gjört sjer að vör- unni; þó hún sjálf eigi gangi kaupum og sölum, þá get- ur verið að hún spari manni kaup á öðru; þannig get- ur mjólk sparað manni kaup á öðrum matvælum, og eptir því má svo meta verð hennar á þeim stöðum, þar sem eigi er unnt að selja hana sjálfa; svo geturogver- ið, að þeirri vöru, sem eigi gengur sjálf almennt kaup- um og sölum, megi verja til að framleiða aðrar vörur, Búnaðarrit. V. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.