Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 38

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 38
34 sem almennt ganga kaupum og sölum; þannig má úr mjólk þeirri, sem eigi er neytt á heimilinu, búa til smjör og osta, og meta svo verð mjólkurinnar eptir því, sem f'yrir það fæst. Eitt af því, sem eigi gengur almennt kaupum og sölum hjer á landi, er hey, og þeir, sem selja það öðru- vísi en í heyþröng á vorum, eru optast annaðhvort fá- tæklingar, er gjöra það út úr neyð, eða menn sem tald- ir eru ráðleysingjar; þetta ber vott um, að það er álit manna, að það sje óráð að selja hey með því verði, sem annars er þó talið sanngjarnt, en því að eins getur það veriðjóráð, að verðið á heyinu sje eigi nógu hátt; í sömu átt bendir það, að þegar menn eiga fyrir hendi að flytja burt af ábúðarjörð sínni, þá vilja menn eiga sem''minnstar heyfyrningar eptir, auðvitað af því að menn búast eigi við að fá nægilegt verð fyrir þær. Jeg tel engan efa á þvi að almenningsálit það, sem í þessu lýsir sjer, er á góðum rökum byggt; jeg er sannfærð- ur um, að verð það, sem menn almennt setja á hey víða í sveitum, er langt um minna en vera ber, en þetta getur verið mjög háskalegt, því við því má búast, að því minna virði sem menn tolja heyin, því fremur hlíf- ist menn við, að leggja fram kostnað og fyrirhöfn til að fá sem mest af þeim; jeg lield, að ef allir gjörðu sjer ljóst, hversu mikils virði heyin eru, þá mundu menn bæði vera sjer úti um meiri mannafla við heyskapinn, til þess að minna þyrfti að verða eptir óslegið, en nú á sjer stað árlega í mörgum sveitum, og svo mundu menn og leggja meiri stund á grasræktina, en menn enn gjöra; þótt menn telji það almennt gott að rækta vel tún sitt, og bæta það með sljettunum og girðingum, þá er það samt enn sem komið er víða fremur skoðað sem nokkuð, er sje
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.