Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 40

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 40
36 efni á hverjum stað og tíma; verðlagið breytist, sveit- irnar eru mismunandi, jarðirnar í hverri sveit hver annari ólíkar, og auk þessa er margt annað, sem getur valdið því, að sitt reynist hverjum. Þegar reikna skal, hvað menn fá fyrir hey það, er geíið er kúm og kindum, þá má fara eptir því, sem á- líta má að almennt eigi sjerstað; þetta liefur þann kost, að það getur, ef rjett er metið, átt sem víðast við; en á hinn bóginn verða menn þá að setja margt að eins eptir ágizkun, og er þá eigi að vita, hversu mikið það kann að mismuna frá því, sem í raun og veru á sjer stað. Jeg vil því sleppa því, en taka að eins fram það, sem mjer sjálfum reyndist, þau fáu ár, sem jeg hafði nokkurnveginn áreiðanlegar athuganir á að byggja, í þeirri von, að það geti, þó nokkuð langt sje síðan liðið, sumpart verið til hliðsjónar, þar sem líkt stendur á, og sumpart gefið tilefni tii sjálfstæðra athugana, þar sem ástæðurnar eru aðrar, þeim sem eigi hefðu áður aðgætt þetta. Jeg vil geta þess, að ábýlisjörð mín hafði liægt en Ijett beitiland; það eru mýrar hagasamar á vetrum; kvistur er enginn en allgrösugt; lieyfall af engjum er gott, og afrjett allgóð. Sá tími er athuganir mínar náðu yfir, var frá því haustið 1875 til haustsins 1879; þau ár voru öll hjer um bil meðalár; árið 1876 nokkru betur, en 1877 aptur nokkru miður. VerS á töðu get jeg eigi sagt um, nema eptir því, hvernig kýrnar borguðu hana, því liún var að heita mátti öll gefin kúm; jeg hafði ýmist 4 eða 5 kýr, og var hverri kú gefið sem næst 600 fjórðungar af töðu á ári að meðaltali, en að meðaltali mjólkuðu þær rjett um 2500 potta á ári. Fyrir utan fóðrið er ýmislegur annar kostn- aður við kúna, og má þar til telja rentur af verði henn- ar, rýrnun á kúnni með aldri, áhætta við að missa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.