Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 46

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 46
42 greinarmun á því, livað er gagnsliundur eða ekki, og liætt við, að sitt sýnist hverjum með það. Jeg hef mjög gagnstæða skoðun við flesta aðra á þessu máli; því að jeg álít heppilegast að árlegur skatt: ur af hverjum gagnshundi sje 5—10 kr., og renni gjald- ið á sama liátt og hinn núverandi lögskipaði hunda- skattur. Hvað gjald af óþörfum hundum ætti að vera, geng jeg fram hjá að sinni; því að ef hundaskatturinn yrði svona hár, þá myndi eigi verða margt af þeim. Pað eru einnig fleiri hundar þarfir en fjárhundar. Vel vaninn hundur er í raun og veru aldrei óþarfur; liann getur verið skothundur, varðhundur, ferðahundur til að reka liesta eða þræða vegi í dimmviðrum. Sömuleiðis er liægt að hafa hunda til ýmsra snúninga, smásendiferða, leita uppi týnda muni o. fl. Jeg geng að því vísu, að sumum muni þykja þessi hundaskaftur sú óliæfa er engri átt gegni, fyrst tveggja króna hundaskatturinn varð fyrir jafnmiklum mótmæl- um sem hann varð. Jeg býst því ekki við bráðum breyt- ingum í þessu efni, en eins er með þetta og annað, er umbóta þarf, að það verður að skoðast vel frá öllum hliðum áður en breytingin næst. Væri því óskandi, að búið væri að ræða þetta mál, svo að hægt yrði að taka það fyrir á þingi 1893. Þess verður vandlega að gæta, að þótt hundaskatt- urinn sje eins liár og hjer er gjört ráð fyrir, þá aukast gjöldin ekkert í hverju sveitarfjelagi; því aðönnurgjöld fara jafnt minnkandi sem iiundaskattinum nemur. Samt sem áður er það nægileg hvöt fyrir einstaklinginn, að hafa sem fæsta hunda, til að bera sem minnstan hluta af gjöldum sveitarfjelagsins. Bkkert sveitarfjelag nje þjóð- in í heild getur því liaft óhag af liáum hundaskatti, en á hinn bóginn getur leitt mikinn þjóðarhag af því, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.