Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 50

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 50
46 þeim sömu lögum eru hundarnir háðir. En af verðleysi þeirra leiðir meðal annars, að mörgum stendur á sama, þótt þeir eigi hund, sem þeir liafa litla eða enga þörf fyrir, þar sem ekkert kostar að eignast hann, og þeir álita, að einskis vert sje að fæða liann. Sumum stend- ur líka á sama, þótt hundur, sem ekkert kostar, og lít- ið eða ekkert þarf að nota, fari á flæking. Þetta á sjer líka opt stað um þá hunda, sem litla hirðingu og notk- un hafa. Svo þegar á fiækinginn kemur, hrekjast þess- ir aumingjar opt mann frá manni, bæ frá bæ, grind- lioraðir og hungraðir. Til þess að geta dregið fram lífið, verður þeim optast fyrir að stela, og leggjast stund- um jafnvel á fje. Þegar hundarnir eru farnir að stela og gjöra annað ógagn, eru þeir stundum miskunarlaust lúbarðir og þetta gengur, þangað til einhver murkar úr þeim lífið í bræði sinni, eða þá að einhver aumkast yfir þá, og styttir þeim stundir, og þegar bezt lætur, tekur þá að sjer til hirðingar. Mig rekur ekki minni til, að jeg hafi heyrt, að nokkur lijer á landi hafi sætt liegningu fyrir vonda meðferð á hundum, eða slíkt hafi komið til tals eða legið nærri. En þetta sýnir bezt, hve rjettlausir liund- arnir eru álitnir, því að fáar eða engar skepnur munu þó mæta eins ómannúðlegri meðferð, eins og stundum á sjer stað með þá. Þetta er því verra, þegar þess er gætt, að hundurinn hefur að jafnaði mest vit, næmast- ar tilfinningar, ákafasta lund og ber mest traust og tryggð til mannsins af öllum húsdýrum vorum. Ef þar á móti væri almennt viðurkennt, að liund- urinn liefði talsvert verðmæti, þá væri hann ekki álit- inn af mörgum, eins og nú kemur opt fyrir, að vera rjettdræpur af hverjum og einum um leið og hann kemst á flæking, heldur yrði farið með hann eins og hest eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.